06.08.2014
Fimleikadeild Selfoss óskar eftir fimleikaþjálfurum til starfa á komandi æfingatímabili.Fimleikadeild Selfoss er með um 400 iðkendur á aldrinum 4-20 ára.
29.07.2014
Forskráning í fimleika fyrir næsta vetur er í fullum gangi en henni lýkur 10. ágúst nk. Iðkendur sem skrá sig fyrir þann tíma eiga tryggt pláss en eiga annars á hættu að lenda á biðlista.Skráning fer fram í gegnum .
24.07.2014
Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn 27.
17.07.2014
Í dag lýkur EUROGYM fimleikahátíðinni sem staðir hefur yfir í Helsingborg í Svíþjóð. Hátíðin er fyrir ungmenni á aldrinum 12 - 18 ára og stendur yfir frá 13.
15.07.2014
Þessir eitursvölu krakkar eru stödd í Svenborg í Danmörku með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum. Liðið er í æfingabúðum fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem haldið verður á Íslandi 13.-18.
15.07.2014
Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur kynnt úthlutun sjóðsins vegna umsókna sem bárust fyrir 1. apríl sl. Alls fengu 61 verkefni víðsvegar af landinu styrk að upphæð kr.
25.06.2014
Forskráning á æfingar hjá Fimleikadeild Umf. Selfoss fyrir haustið er hafin. Forskráningin stendur til 10. ágúst og aðeins þeir sem skrá sig fyrir þann tíma eiga tryggt pláss.
18.06.2014
Síðasta sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss fyrir sumarfrí hefst mánudaginn 23.júní. Námskeiðið er alla vikuna og er kennt eftir hádegi frá 13:00-15:30.
03.06.2014
Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss hefjast þriðjudaginn 10. júní. Námskeiðin eru viku í senn og er kennt virka daga frá 13:00-15:30.
22.05.2014
Vormót Fimleikasambands Íslands, sem var jafnframt síðasta mótið í GK mótaröð FSÍ, fór fram á Akureyri helgina 16.-18. maí. Fimleikadeild Selfoss átti níu lið í keppninni og stóðu þau sig öll með stakri prýði.Helstu úrslit voru að í 4.