09.01.2014
Parkourið er komið á fullt eftir jólafrí hjá fimleikadeildinni. Einhver laus pláss eru í hópunum en æft er í yngri og eldri hóp.
02.01.2014
Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500.
16.12.2013
Á jólasýningu fimleikadeildarinnar hefur skapast sú hefð að krýna fimleikamenn ársins. Að þessu sinni urðu fyrir valinu Hugrún Hlín Gunnarsdóttir 19 ára Selfossmær og Eysteinn Máni Oddsson 15 ára Selfyssingur.
16.12.2013
Líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla síðastliðinn laugardag þegar Fimleikadeild Selfoss stóð fyrir árlegri jólasýningu.
13.12.2013
Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.
13.12.2013
Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.
13.12.2013
Í verðlagseftirliti sem ASÍ tók saman kemur fram að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf. Selfoss þegar borin eru saman fjölmennustu íþróttafélög landsins.Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verði námskeiðanna en mestur verðmunur er 148% á 4 klst.
11.12.2013
Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss, sem að þessu sinni fjallar um Mjallhvíti og dvergana sjö, verður laugardaginn 14. desember í íþróttahúsi Vallaskóla.
05.12.2013
Fimleikasamband Íslands gefur út fimleikabók nú fyrir jólin. Þetta er bókin sem við öll höfum verið að bíða eftir, Í bókinni eru myndir og viðtöl við fimleikafólk bæði úr hópfimleikum og áhaldafimleikum.
04.12.2013
Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss verður haldin laugardaginn 14. desember í íþróttahúsi Vallaskóli. Um þessar mundir eru margar hendur að undirbúa sýninguna og krakkarnir æfa stíft til að stóri dagurinn verði sem eftirminnilegastur.