Fréttir

Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi hefst miðvikudaginn 7. ágúst með menningarlegum miðvikudegi en í framhaldinu er þétt dagskrá alveg fram á sunnudag.

Skráningar hafnar á Unglingalandsmótið

Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefst föstudaginn 2.

Landsmót UMFÍ á Selfossi

Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.

Skráning í fimleika fyrir haust 2013 hafin

Skráning í fimleika á haustönn er hafin inná vefnum selfoss.felog.is  Skráningarfrestur er til 24. ágúst en eftir það verða börn tekin inn á biðlista ef fullt er inní hópana.

Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss verða í júní og ágúst.  Um tvö námskeið er að ræða og verður það fyrra haldið 10. -21.júní og hið seinna 6.-16.ágúst.

Enn einn deildarmeistaratitillinn á Selfoss í dag

Síðasti dagur Vormóts FSÍ í hópfimleikum kláraðist í dag með keppni í 3.flokki.  Átján lið voru mætt til keppni í kvennaflokknum og átti Fimleikadeild Selfoss þrjú lið þar af.

Íslandsmeistaratitill og deildarmeistaratitill á Selfoss í dag

  Annar dagur Vormóts Fimleikasambandsins fór fram í Vallaskóla í dag.  Í morgun var keppt í opnum flokki sem er flokkur 15 ára og eldri.

Deildarmeistaratitlar á Selfoss

Vormót Fimleikasambands Íslands fer vel af stað en keppt er í íþróttahúsi Vallaskóla alla helgina. Í kvöld var keppt í 4.flokki kvenna og 2.flokki karla.

Vallaskóli iðar af fimum krökkum um helgina

Fimleikadeild Selfoss gefur út vormótsblað í tengslum við Vormót Fimleikasambands Íslands sem haldið er á Selfossi um helgina.  Blaðið er borið út í hús í Sveitarfélaginu Árborg en einnig fá áhorfendur á mótinu eintak.