26.03.2014
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
25.03.2014
Á Bikarmóti Fimleikasambandsins sem haldið var á Selfossi 15. mars vann blandað lið Selfoss sér þátttökurétt á Norðurlandamóti juniora en liðið keppir í unglingaflokki.Mótið verður haldið á Íslandi 12 .apríl í Ásgarði í Garðabæ.
21.03.2014
Það var troðfull stúkan í Iðu á laugardaginn þegar Nettómótið í hópfimleikum fór fram. Mótið er fyrir keppendur á aldrinum 7-14 ára sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni.Alls tóku 18 lið þátt í mótinu í tveimur aldursflokkum.
20.03.2014
Bikarmót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum fór fram fyrir fullu húsi í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi laugardaginn 15. mars.Helstu úrslit urðu að Gerpla varð bikarmeistari í meistaraflokki kvenna, lið Stjörnunnar varð í öðru sæti og lið Selfossstúlkna í því þriðja. Í flokki mix kepptu tvö lið og hafði blandað lið Gerplu betur gegn blönduðu liði Stjörnunnar.
19.03.2014
Aðalfundur Fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 26. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnirFimleikadeild Umf.
11.03.2014
Bikarmót í hópfimleikum fer fram í Iðu laugardaginn 15. mars. Keppt verður í tveimur hlutum. Í fyrri hluta keppa lið í 1. flokki sem eru 14-17 ára og í seinni hluta keppa meistaraflokkar sem eru 16 ára og eldri.
10.03.2014
Fimleikadeild Selfoss heldur Nettómótiðí hópfimleikum - á laugardaginn.Nettómótið er fyrir iðkendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í fimleikum.
10.03.2014
Fimleikadeild Selfoss heldur Nettómótiðí hópfimleikum - á laugardaginn.Nettómótið er fyrir iðkendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í fimleikum.
08.03.2014
Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg í Grímsnesi.Árið var frábært hjá Guðmundu Brynju.
05.03.2014
92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.