13.05.2014
er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.
12.05.2014
Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson fór fram í íþróttahúsinu Iðu sunnudaginn 11. maí. Iðkendur frá 1. bekk og upp úr tóku þátt og sýndu æfingar sínar fyrir foreldra og dómara.
09.05.2014
Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið sunnudaginn 11. maí í íþróttahúsinu Iðu. Mótið er tvískipt en fyrir hádegi klukkan 11:15 sýna yngri iðkendur listir sínar og eftir hádegi klukkan 14:10 sýna eldri iðkendur.
09.05.2014
Fimleikanámskeiðin eru fyrir börn fædd 2004-2008.Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika.
02.05.2014
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ dagana 25. og 26. apríl. Selfoss átti þrjú lið sem kepptu á mótinu tvö í kvennaflokki og eitt í flokki blandaðra liða.Kvennalið Selfoss A hafnaði í fimmta sæti og Selfoss B í sjötta sæti.
25.04.2014
Í dag, föstudaginn 25. apríl, tekur Selfoss þátt í Íslandsmótinu í hópfimleikum. Keppni hefst kl. 16:50 í Ásgarði í Garðabæ en bein útsending á hefst kl.
25.04.2014
Bronsverðlaunahafar Fimleikadeildar Umf. Selfoss frá Norðurlandamóti unglinga voru heiðraðir með óvæntum hætti í Baulu í gær. Liðsmenn og þjálfarar voru leyst út með gjafabréfum og blómum frá deildinni og bíómiðum frá Sveitarfélaginu Árborg.Þóra Þórarinsdóttir formaður deildarinnar, Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Árborgar, Kjartan Björnsson formaður íþrótta- og menningarnefndar og Guðmundur Kr.
16.04.2014
Meistaraflokkur Selfoss í hópfimleikum stóð fyrir brenniboltamóti laugardaginn 5. apríl.Ellefu lið voru skráð til leiks. Leikmenn liðanna voru á aldrinum 11 - 55 ára og spiluðu af meiri gleði en alvöru.
14.04.2014
Blandað lið Selfoss krækti sér í bronsverðlaun á Norðurlandamóti unglinga sem fram fór í Ásgarði á laugardag. Alls voru sjö lið mætt til leiks í flokknum þar á meðal Selfoss og Gerpla frá Íslandi.Lið Selfyssinga toppaði klárlega á réttum tíma og sást orkan og öryggið langar leiðir. Þjálfarar liðsins, þær Olga Bjarnadóttir, Tanja Birgisdóttir og Sigrún Ýr Magnúsdóttir, höfðu sett stefnuna á yfir 15 stig á dýnu og trampólíni og yfir 17 á gólfi og tókst það allt saman.
10.04.2014
Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum fer fram í Ásgarði í Garðabæ á laugardag. Mótið er þrískipt en keppt er blönduðum flokki, kvennaflokki og drengjaflokki.