Fréttir

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.

Íþróttaskólinn á sunnudögum

Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 14. september til og með 16. nóvember. Athugið ný tímasetning á sunnudögum.Kennt er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.Verð kr.

Fjöldi Selfyssinga á leið á EM

Landsliðsþjálfarar Íslands hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöllinni 15.-18. október.Í blönduðu liði fullorðinna eiga Selfyssingar einn fulltrúa sem er Hugrún Hlín Gunnarsdóttir.

Niðurröðun í fimleika lokið

Nú ættu allir að vera komnir með stundatöflu fyrir veturinn í fimleikadeildinni. Ef einhver hefur ekki fengið senda töflu en skráði samt á réttum tíma þá vinsamlegast sendið póst á .Einhverjir hafa verið að týnast inn á síðustu metrunum og búið er að koma flestum að og unnið er að koma þeim öllum að.

Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014

Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar?Okkur vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15.

Fimleikaveturinn

Eins og undanfarin haust vinnur fimleikadeildin hörðum höndum að því að koma stundaskrá vetrarins heim og saman.Skráning gekk vel en vegna fjölda iðkenda eru smávægileg vandræði að hnýta síðustu endana. Við gerum okkar besta en sjáum, því miður, fram á að geta ekki hafið æfingar mánudaginn 25.

Opið fyrir skráningar í handbolta og taekwondo

Búið er að opna fyrir skráningar í handbolta og taekwondo í .Stefnt er að því að opna fyrir skráningar í sund og júdó föstudaginn 22.

Forskráningu í fimleika lýkur í dag

Vekjum sérstaka athygli á að forskráningu í fimleika fyrir veturinn 2014-2015 lýkur á miðnætti í kvöld.Einungis er um forskráningu að ræða svo á eftir að raða börnunum í hópa og finna þeim æfingatíma.

Selfoss óskar eftir fimleikaþjálfurum

Fimleikadeild Selfoss óskar eftir fimleikaþjálfurum til starfa á komandi æfingatímabili.Fimleikadeild Selfoss er með um 400 iðkendur á aldrinum 4-20 ára.

Forskráning í fimleika til 10. ágúst

Forskráning í fimleika fyrir næsta vetur er í fullum gangi en henni lýkur 10. ágúst nk. Iðkendur sem skrá sig fyrir þann tíma eiga tryggt pláss en eiga annars á hættu að lenda á biðlista.Skráning fer fram í gegnum .