Öruggur sigur Selfyssinga

Aldursflokkamót HSK í frjálsum íþróttum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 10. janúar síðastliðinn.

Selfossþorrablótið 2015

Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar,Miðasala og borðapantanir fer fram í , til kl.

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 30.

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.

Flugeldabingó

Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 29. desember klukkan 19:30 í íþróttahúsinu IÐU.Fjöldinn allur af flugeldum, af öllum stærðum og gerðum í vinninga.Veitingasala verður á staðnum.

Jólamót Frjálsíþróttadeildar

Jólamót Frjálsíþróttadeildar Selfoss fyrir iðkendur 9 ára og yngri var haldið í Iðu mánudaginn 8. desember sl. Á mótinu var stokkið, kastað og hlaupið undir dynjandi jólatónlist.Góð þátttaka var bæði barna og foreldra sem aðstoðuðu við framkvæmd mótsins.

Úthlutun úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í október var úthlutað styrkjum úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ og var þetta seinni úthlutun ársins. Sjóðurinn veitir m.a. styrki til félags- og íþróttastarfs ungmennafélagshreyfingarinnar með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, félagsmálum og félagsstarfi.Alls var úthlutað rúmlega 5 milljónum króna til 39 verkefna.

Ungir frjálsíþróttaiðkendur fjölmenntu á Silfurleika ÍR

Selfyssingar fjölmenntu á Silfurleika ÍR í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og kepptu 18 iðkendur í yngstu flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í þrautarbraut. Þau kepptu annars vegar í flokkum 8 ára og yngri og fylltu þar í eitt lið og hins vegar í Page 299Chapter 25 Ten Big Do’s and Don’ts ? Beginning with a clear plan ? Collaborating with the business ? Making big data part of your planning and execution process any companies that are beginning their exploration of big data are in Mthe early stages of execution.

Silfurleikar ÍR 2014

Meistarahópur Selfoss átti  fimm keppendur á Silfurleikum ÍR í frjálsíþróttum sem fram fóru í Laugardalshöllinni laugardaginn 15.

Íslandsmet í 60 metra grindahlaupi

Silfurleikar ÍR voru haldnir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal, laugardaginn 15 nóv.  Skemmst er frá því að segja að Selfosskrakkarnir stóðu sig mjög vel og voru áberandi á vellinum.  Samtals unnu þau til 7 gullverðlauna, 7 silfurverðlauna og 3 bronsverðlauna.