Brúarhlaupið hluti af Sumri á Selfossi

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss, eigandi og framkvæmdaraðili Brúarhlaups Selfoss, hefur ákveðið að færa hlaupið frá hefðbundinni dagsetningu, fyrsta laugardag í september, til laugardagsins 9.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Góð mæting var á aðalfund frjálsíþróttadeildar Selfoss sem haldinn var í Tíbrá sl. miðvikudag. Fram kom í máli formanns að starf deildarinnar var blómlegt á seinasta ári.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Góð mæting var á aðalfund frjálsíþróttadeildar Selfoss sem haldinn var í Tíbrá sl. miðvikudag. Fram kom í máli formanns að starf deildarinnar var blómlegt á seinasta ári.

Selfosskrakkar á Héraðsleikum í frjálsum

Laugardaginn 1. mars fóru fram Héraðsleikar HSK í frjálsum íþróttum. Það var einbeittur og flottur hópur frá Selfossi sem mætti á mótið sem fór fram í íþróttahúsinu á Hellu.

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 5. mars klukkan 19:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnirFrjálsíþróttadeild Umf.

Íslandsmeistarar í frjálsum 11-14 ára

Selfoss átti 20 keppendur í liði HSK/Selfoss á Meistarmóti Íslands í frjálsum íþróttum 11-14 ára nú um helgina. Eftir gríðarlega jafna og spennandi keppni við lið ÍR og FH stóð lið HSK/Selfoss uppi sem Íslandsmeistarar.

Stórmót ÍR - þrautabraut hjá þeim yngstu

Selfoss átti keppendur í báðum þrautarbrautarflokkum á Stórmóti ÍR um helgina. Þrír keppendur kepptu í yngsta flokknum, 8 ára og yngri á laugardaginn og sjö kepptu í 9-10 ára flokknum á sunnudaginn.

FRÍMÍNÚTUR - sókn gegn sleni

Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) hefur sókn gegn sleni með því að setja af stað nýjan hreyfingarleik í grunnskólum sem nefnist Frímínútur.

Fjóla Signý valin í landsliðið

Íþrótta- og afreksnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands hefur myndað nýjan landsliðshóp fyrir árið 2014. Hópurinn verður endurskoðaður að loknu innanhússtímabili árið 2014.