Ólympíufarar heiðraðir

Síðatliðinn föstudag heiðruðu Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélagið Selfoss frjálsíþróttakonuna Fjólu Signý Hannesdóttur og júdómanninn Egil Blöndal sem unnu til verðlauna á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í sumar.Fjóla krækti sér í gull, silfur og brons en Egill vann bronsverðlaun í liðakeppni í júdó.Kristín Bára Gunnarsdóttir, formaður Umf.

Selfossvörurnar fást í Intersport

Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á  Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.

Æfingatafla Frjálsíþróttadeildar veturinn 2013-2014

Hópur 1 - Fædd 2006, 2007 og 2008 Mánudaga kl. 16:00-16:50 Íþróttahúsinu Iðu Laugardaga kl 10:00- 11:00  Íþróttahúsinu Iðu Þjálfari: Ágústa Tryggavdóttir, íþróttafræðingur, s.

Vel heppnað Brúarhlaup

Það voru nærri 400 hlauparar og hjólreiðamenn sem tóku þátt í 23. Brúarhlaupi Selfoss á laugardaginn. Keppendur voru ræstir á Ölfusárbrú og fóru mislanga vegalengd að lokamarkinu við Sundhöllina.Teitur Örn Einarsson og Helga Margrét Óskarsdóttir sigruðu í 2,5 km hlaupi.Steinn Jóhannsson og Sigurlín Birgisdóttir sigruðu í 5 km hlaupi.Guðni Páll Pálsson og Eva Ólafsdóttir sigruðu í 10 km hlaupi.Róbert Gunnarsson og Margrét Elíasdóttir sigrðuðu í hálfmaraþoni.Þórir Erlingsson og Ásdís Ágústsdóttir í 5 km hjólreiðum.Öll úrslit og tíma keppenda má finna á .

Frjálsíþróttaæfingar í yngri flokkum byrja 16. september

Frjálsíþróttaæfingar hjá krökkum fædd 2000 og yngri byrja mánudaginn 16. september. Dreifibréf með æfingartímum verður borið út í öll hús í Árborg í vikunni.

Brúarhlaupið fer fram á morgun

Brúarhlaup Selfoss fer fram á morgun, laugardaginn 7. september, og verða allir hlauparar og hjólreiðamenn ræstir á Ölfusárbrú. Hjólreiðar hefjast kl.

Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaups Selfoss

Brúarhlaup Selfoss var fyrst hlaupið á 100 ára afmæli Ölfusárbrúar við Selfoss árið 1991. Upp kom sú upp hugmynd hjá forráðamönnum Frjálsíþróttadeildar Umf.

Lokamót 14 ára og yngri

Lokamót 14 ára og yngri iðkenda í frjálsum fór fram á Selfossvelli 26. ágúst. Eins og myndirnar bera með sér mátti sjá glæsileg tilþrif á vellinum og mikla einbeitingu meðal keppenda.

Góður árangur á Gaflaranum

Selfyssingar mættu með eldspræka krakka á aldrinum 10-14 ára á Gaflarann sem fór fram á Kaplakrika í Hafnafirði laugardaginn 17. ágúst.

HSK bikarmeistarar pilta 15 ára og yngri

Sunnudaginn 25. ágúst var bikarkeppni 15 ára og yngri í frjálsum haldin í Kópavogi. Tólf lið af öllu landinu voru skráð til leiks og var keppnin gríðarlega jöfn og spennandi.