26.06.2013
Seinustu helgi var Íslandsmeistaramót 11-14 ára í frjálsum íþróttum haldið á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Þar áttu Selfyssingar stóran hluta af 52 manna liði HSK-Selfoss sem var fjölmennasta lið mótsins. Eftir mjög jafna og spennandi keppni við ÍR stóðum við uppi sem Íslandsmeistarar í heildarstigakeppninni. Einnig tryggðum við okkur í níu Íslandsmeistaratitla í einstökum greinum auk tveggja titla í boðhlaupum.
25.06.2013
Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi og Ólafur Guðmundsson, Laugdælum, voru stigahæstur keppendurnir á Héraðsmóti HSK í frjálsum íþróttum sem fór fram á Selfossvelli 19.
19.06.2013
Smáþjóðleikarnir í Lúxemborg voru fyrsta mót Fjólu Signýjar í sumar. Hún hóf keppni í 100 m. grind þar sem hún gerði sér lítið fyrir og hljóp á tímanum 14,41 sek.
18.06.2013
Aldursflokkamót HSK, 11-14 ára, var haldið í Þorlákshöfn á laugardaginn 15.júní. Selfoss fór með 21 krakka á mótið og stóðu þau sig frábærlega.
13.06.2013
Í kvöld, fimmtudaginn 13. júní, frá kl. 19-21 verður 11-14 ára hópur í Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss með sölukvöld á Ullmax, ullar- og micro útivistarfatnaði, í aðalanddyri Vallaskóla.
12.06.2013
188 keppendur úr 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) tóku þátt í 15. Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi þann 6.júní.
03.06.2013
Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
03.06.2013
Búið er að fresta Grunnskólamóti Árborgar í frjálsum íþróttum sem vera átti í dag vegna slæmrar veðurspár. Mótið verður fimmtudaginn 6.júní kl 16:30.
27.05.2013
Vormót HSK fór fram á Selfossvelli 19. maí sl. Mótið var fyrsta mót sumarsins og jafnframt fyrsta af sex í mótaröð FRÍ árið 2013.
17.05.2013
Sex síðustu laugardagsmorgna hefur Grýlupottahlaupið farið fram á Selfossvelli og hafa rúmlega 100 keppendur hlaupið hverju sinni.Allir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu og verður verðlaunaafhending laugardaginn 18.