Grýlupottahlaup 6. apríl kl. 11.00

Grýlupottahlaupið hefst laugardaginn 6. apríl n.k.  Skráning fer fram í Tíbrá og hefst kl. 10.30.  Hlaupið er ræst af stað kl. 11.00.

Líf og fjör á Héraðsleikum HSK

Fimmtán eldsprækir 10 ára og yngri iðkendur hjá Frjálsíþróttadeild UMF. Selfoss mættu til leiks á Héraðsleika HSK sem fóru fram á íþróttahúsinu á Hvolsvelli, laugardaginn 2.

Fjóla Signý bikarmeistari í 60 m grindahlaupi í Bikarkeppni FRÍ

Sjöunda Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram laugardaginn 16. febrúar s.l. í Laugardalshöllinni. HSK sendi sitt sterkasta lið til keppni sem náði ágætum árangri.

Fimm verðlaun á MÍ innanhúss

Aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll, helgina 9. – 10. febrúar þar sem 149 keppendur frá 13 félögum öttu kappi.

Fjóla Signý þriðja í Stokkhólmi

Fjóla Signý Hannesdóttir tók þátt í frjálsíþróttamótinu Raka Spåret i Stokkhólm um helgina. Fjóla Signý keppti í 60 m hlaupi og 400 m hlaupi.

Pétur Már með þrenn gullverðlaun á Stórmóti ÍR í flokki 13 ára

Frjálsíþróttadeild Selfoss sendi öfluga krakka til leiks á Stórmót ÍR sem haldið var í Frjálsíþróttahöllinni helgina 26.-27.

Fjögur gull á MÍ 15-22 ára

Helgina 2.- 3. febrúar fór fram Unglingameistaramóti Íslands 15 – 22 ára í frjálsíþróttum. HSK-Selfoss átti þar 19 keppendur sem stóðu sig með prýði.

Selfoss sigraði Héraðsmót HSK meðyfirburðum

Héraðsmót HSK í flokkum fullorðinna var haldið á tveimur kvöldum dagana 7. og 14. janúar sl. Mótið var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal við bestu hugsanlegar aðstæður hér á landi innanhúss.

Góður árangur á Unglingamóti HSK og Aldursflokkamóti HSK

Aldursflokkamót HSK og Unglingamót HSK fóru bæði fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sunnudaginn 6. janúar sl. Góður árangur náðist í nokkrum greinum á Unglingamóti HSK 15–22 ára, sem gefur góð fyrirheit um nýhafið og annasamt frjálsíþróttaár.

Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.