Fjóla Signý í 2. sæti í 400 m grind í Belgíu

Frjálsíþróttakonurnar Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir kepptu á laugardaginn á Grand Prix mótinu sem fram fór um helgina í Mouscron í Belgíu.Fjóla Signý náði ágætum árangri.

Fjóla bætti met Unnar

Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, bætti 31 árs gamalt héraðsmet í 300 metra hlaupi á FH-mótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Kaplakrika 14.

Teitur Örn þrefaldur Íslandsmeistari og Sigþór með HSK met

Unglingameistaramót Íslands í aldursflokkum 15 – 22 ára fór fram á Kópvogsvelli um liðna helgi. HSK/Selfoss sendi tólf keppendur til leiks sem stóðu sig frábærlega og höfnuðu í þriðja sæti í heildarstigakeppni félaga.

Brúarhlaup Selfoss 2013

Brúarhlaupið verður haldið á Selfossi laugardaginn 7. september nk. Hægt er að velja milli fjögurra mismunandi vegalengda í hlaupinu þ.e.

Meistaramót Íslands

Það voru 17 keppendur frá HSK/Selfoss sem tóku þátt í Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri um helgina. Þrír meistaratitlar unnust á mótinu hjá þeim Fjólu Signýju Hannesdóttur í 400 m grindahlaupi, Kristni Þór Kristinssyni í 800 m hlaupi og Ólafi Guðmundssyni í 110 m grindahlaupi.Lesa má nánar um afrek Selfyssinga á .

Skráningar hafnar á Unglingalandsmótið

Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefst föstudaginn 2.

Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Selfyssingarnir Egill Blöndal og Sigþór Helgason þátt í Ólympíuhátíð æskunnar sem haldin er í Utrecht í Hollandi 14.-19. júlí.

Fjóla Signý með besta afrekið á Kópavogsmótinu

Kópavogsmótið í frjálsum íþróttum fór fram á Kópavogsvelli þriðjudaginn 16. júlí. Fjóla Signý Hannesdóttir sigraði í tveimur greinum á mótinu.

Metþátttaka í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi

Það var líf og fjör á frjálsíþróttavellinum á Selfossi dagana 8. til 12. júlí  þar sem í viðbót við hefðbundna starfsemi dvöldu um 40 börn sem komu víðsvegar að af landinu til að taka þátt í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ haldin var á Selfossi.

Fjör í frjálsum

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ lauk á Selfossvelli í dag með frábærri grillveislu. Það voru hressir krakkar sem stilltu sér upp í myndatöku ásamt þjálfurunum sínum þeim Fjólu Signýju og Ágústu.Sjá nánar frétt á.