27.01.2014
Aldursflokka- og unglingamót HSK í frjálsum íþróttum fór fram síðasta laugardag í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Í heildina voru skráðir á mótin 144 einstaklingar frá 10 félögum sem verður að teljast mjög góð skráning.
17.01.2014
Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða tómstundastarf hækka um 50% eða úr 10.000 kr.
16.01.2014
Helgina 11.-12. janúar síðastliðin fór fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í aldursflokkum 15-22 ára í Laugardalshöll.
15.01.2014
Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.
09.01.2014
Frjálsíþróttamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur tilkynnt að hann muni keppa undir merkjum Umf. Selfoss á komandi keppnistímabili og verður hann löglegur með nýju félagi 11.
07.01.2014
Stelpurnar okkar hjá Umf. Selfoss eru heldur betur að slá í gegn hjá Sunnlendingum. Nú í upphafi árs 2014 stóð Sportþátturinn á fyrir vali á íþróttakonu og íþróttakarli ársins 2013 á Suðurlandi á meðal hlustenda. Gátu hlustendur sent inn skilaboð á Facebook með athugasemdum aða sent tölvupóst á stjórnanda þáttarins gest Einarsson frá Hæli.Hvorki fleiri né færri en fjórir Selfyssingar eru á topp 5 listanum hjá konunum.
03.01.2014
Áramót frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram mánudaginn 30. desember. Selfyssingurinn Kolbeinn Loftsson fór mikinn á mótinu og bætti tvö Íslandsmet í flokki 11 ára pilta.
02.01.2014
Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500.
27.12.2013
Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið sunnudaginn 29. desember kl. 20:00 í íþróttahúsinu Iðu.
11.12.2013
Hið árlega Jólamót 9 ára og yngri í frjálsum íþróttum fór fram í Iðu mánudaginn 9. desember. Foreldrar aðstoðuðu við mælingar og önnur störf og gekk mótið hratt og vel fyrir sig.