19.05.2014
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 16. sinn miðvikudaginn 28. maí 2014 og fer keppnin fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.Klukkan 16:30 hefst keppni í 1.
13.05.2014
er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.
12.05.2014
Þriðja Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 10. maí og voru þátttakendur að þessu sinni voru 121. Veður var afar gott sól skein í heiði og nánast logn..Hlaupaleiðinni var breytt örlítið frá fyrra ári en vegalengdin er sú sama, rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupum ársins má finna á fréttavefnum með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Fjóra hlaup ársins fer fram nk.
12.05.2014
Frjálsíþróttaráð HSK býður til Vormóts HSK á Selfossi, sem um leið er fyrsta mótið af sex í Mótaröð FRÍ sumarið 2014.Vormótið verður haldið laugardaginn 17.
08.05.2014
Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK fór fram miðvikudaginn 30. apríl og á fundinn voru mættir 15 fulltrúar frá níu félögum. Umf.
05.05.2014
Annað Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 3. maí. Þátttakendur að þessu sinni voru 110 talsins, heldur færri en í fyrsta hlaupinu.
02.05.2014
Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 26. apríl. Þátttakendur voru 161 sem er mun meiri þátttaka en síðustu ár og ljóst að fjölmargir vilja taka þátt í þessu skemmtilega hlaupi. Vonandi verður framhald á góðri mætingu og yndislegu veðri sem lék við hlaupara.Hlaupaleiðinni var breytt örlítið frá fyrra ári en vegalengdin er sú sama, rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupinu má finna á fréttavefnum með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Annað hlaup ársins fer fram nk.
23.04.2014
Á sumardaginn fyrsta, 24. apríl, verður sumri fagnað í Selfosskirkju með frjálsíþróttamessu sem hefst kl. 11. Messan er samstarfsverkefni kirkjunnar og frjálsíþróttadeildar Umf.
03.04.2014
Grýlupottahlaup Selfoss 2014 hefst fyrsta laugardag sumars sem er laugardagurinn 26. apríl nk. og er þetta í 45. skipti sem hlaupið er haldið.Eins og undanfarin ár fer skráning fram í Tíbrá, félagsheimili Umf.
26.03.2014
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.