28.04.2014
Laugardaginn 3. maí mun KSÍ standa fyrir ráðstefnu sem haldin verður í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Ráðstefnan er frá kl.
27.04.2014
Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta töpuðu í umspili á móti Stjörnunni og hafa því lokið keppni í vetur. Stjarnan vann 2-0 í viðureigninni um laust sæti í úrvalsdeild en í báðum leikjunum voru Selfyssingar seinir í gang og voru í raun alltaf skrefinu á eftir.
25.04.2014
Í dag, föstudaginn 25. apríl, tekur Selfoss þátt í Íslandsmótinu í hópfimleikum. Keppni hefst kl. 16:50 í Ásgarði í Garðabæ en bein útsending á hefst kl.
25.04.2014
Bronsverðlaunahafar Fimleikadeildar Umf. Selfoss frá Norðurlandamóti unglinga voru heiðraðir með óvæntum hætti í Baulu í gær. Liðsmenn og þjálfarar voru leyst út með gjafabréfum og blómum frá deildinni og bíómiðum frá Sveitarfélaginu Árborg.Þóra Þórarinsdóttir formaður deildarinnar, Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Árborgar, Kjartan Björnsson formaður íþrótta- og menningarnefndar og Guðmundur Kr.
25.04.2014
Foreldrar iðkenda í sunddeildinni sem eiga kökudiska og ílát frá því á aðalfundi Ungmennafélagsins geta nálgast þá í Tíbrá á milli 8 og 16 alla virka daga.
24.04.2014
Strákarnir okkar lágu fyrir Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Lokatölur urðu 31-27 fyrir heimamenn sem voru yfir í hálfleik 15-12.Leikurinn var jafn og spenandi allan tímann.
23.04.2014
Á sumardaginn fyrsta, 24. apríl, verður sumri fagnað í Selfosskirkju með frjálsíþróttamessu sem hefst kl. 11. Messan er samstarfsverkefni kirkjunnar og frjálsíþróttadeildar Umf.
23.04.2014
Fyrir páska tilkynnti Júdósamband Íslands um val á landsliðshópi cadett (U18) og juniora (U21) sem keppir á Norðurlandamótinu í Finnlandi 24.-25.
22.04.2014
Selfyssingar mæta Stjörnunni í undanúrslitum í umspili um sæti í Olísdeildinni í næstu leiktíð. Fyrsti leikur liðanna er á fimmtudaginn 24.
22.04.2014
Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum fór fram laugardaginn 29. mars. Selfoss átti átta keppendur á mótinu sem stóðu sig með mikilli prýði.Í flokki barna (U13) sigraði Krister Andrason í -30 kg flokki og Mikael Magnússon varð þriðji í -46 kg flokki.Í flokki táninga (U15) varð Hrafn Arnarsson þriðji í -55 kg flokki, Bjartþór Böðvarsson varð þriðji í -66 kg flokki og Nikulás Torfason varð fimmti í sama þyngdarflokki.Í flokki unglinga eða cadets (Y17) sigraði Grímur Ívarsson í -90 kg flokki auk þess sem Úlfur Böðvarsson varð í þriðja sæti í sama þyngdarflokki.Í elsta aldurflokknum, flokki juniora vann Selfoss þrefaldan sigur í -100 kg flokki.