03.10.2016
Selfyssingar tóku á móti Akureyringum í Olís-deild karla í Vallaskóla á föstudag.Fyrri hálfleikur einkenndist af öflugum varnarleik liðanna en staðan eftir kortersleik var jöfn 5-5 og í hálfleik var staðan 13-15. Seinni hálfleikur bauð upp á meira fjör fyrir áhorfendur og þá sérstaklega stuðningsmenn gestanna sem náðu fjögurra marka forskoti er seinni hálfleikur var hálfnaður, 19-23.
29.09.2016
Taekwondodeild Selfoss verður með stórar æfingabúðir í Iðu um helgina þar sem taekwondofólk í heimsklassa verður meðal þátttakenda.
29.09.2016
Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í Slóveníu 12.-15. október. Á sunnudaginn var haldið keyrslumót fyrir landsliðin okkar þar sem áhorfendum gafst kostur á að sjá þau keyra sínar æfingar á lokametrum undirbúnings.Ísland sendir að þessu sinni fjögur lið til keppni: kvennalandslið, blandað lið, stúlknalandslið og blandað lið unglinga.
28.09.2016
Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 1. október 2016.
28.09.2016
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) standa saman að ráðstefnunni í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1.
28.09.2016
Afhending miða á slútt knattspyrnudeildar Selfoss fer fram á fimmtudaginn.Seldir miðar á slúttið verða til afhendingar í Tíbrá fimmtudag 29.
28.09.2016
Forsala aðgöngumiða á lokahóf knattspyrnudeildar fer fram hjá Katrínu Rúnarsdóttur í síma 695-1425 og Þóru S. Jónsdóttur í síma 893-2844.
27.09.2016
Föstudaginn 30. október spilar meistaraflokkur kvenna síðasta og jafnframt mikilvægasta leik sinn á tímabilinu.Fylkir - Selfoss kl. 16:00 á Flórídanavellinum í Árbænum.Knattspyrnudeild Selfoss hefur ákveðið að bjóða öllum stuðningsmönnum liðsins upp á fría rútuferð á leikinn. Farið verður frá Tíbrá kl.
27.09.2016
Í tilefni 60 ára afmælis knattspyrnudeildar Selfoss og þess að 50 ár eru frá því að Selfoss varð Íslandsmeistari í 3. deild í knattspyrnu í meistaraflokki karla stóð minjanefnd félagsins fyrir viðburði í tengslum við leiki Selfoss á JÁVERK-vellinum á laugardag.