Allir velkomnir á 80 ára afmælishátíð Umf. Selfoss

Eins og fram hefur komið fagnar Ungmennafélag Selfoss 80 ára afmæli í ár, en félagið var stofnað 1. júní 1936. Í tilefni þessa merka áfanga heldur félagið glæsilega afmælishátíð laugardaginn 28.

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 18. sinn miðvikudaginn 1. júní  2016. Keppnin fer fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.

Sanngjarn sigur á Skaganum

Selfoss lyfti sér upp í 3. sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu með góðum 0-2 sigri á ÍA á Akranesi í gær. Það voru Lauren Hughes og Eva Lind Elíasdóttir sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.Sjá nánari umfjöllun um leikinn á vef .Næsti leikur Selfoss er á JÁVERK-vellinum laugardaginn 28.

Selfyssingar unnu þrjá Íslandsmeistaratitla og tvo deildarmeistaratitla

Subway Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið á Selfossi um liðna helgi. Mótið er það fjölmennasta sem haldið hefur verið í hópfimleikum á Íslandi en alls tóku um 1100 keppendur þátt í 90 liðum frá 16 félögum víðs vegar af landinu.

Selfyssingar efnilegastir og bestir

Fjórir Selfyssingar voru verðlaunaðir á  um seinustu helgi. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst í Olís-deildinni og jafnframt valin sóknarmaður ársins.

Sætaferðir á bikarleik Selfyssinga gegn KR

Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. býður upp á sætaferðir á bikarleik Selfoss og KR í Borgunarbikarkeppninni sem fram fer á Alvogenvellinum miðvikudaginn 25.

Vormót HSK 2016

Vormót HSK í frjálsum fór fram laugardaginn 21. maí á Selfossvelli í blíðuveðri. Þetta var fyrsta mót sumarsins. 94 keppendur mættu til leiks víðsvegar af landinu og er þetta þátttökumet.

Leiknismenn leiknari

Selfyssingar urðu að játa sig sigraða gegn Leikni sem skoruðu eina mark leiksins þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á föstudag.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Eftir þrjá leiki eru Selfyssingar með þrjú stig í 8.

Hreyfivika UMFÍ | Hvaða sveitarfélag hreyfir sig mest? 

Hreyfivika UMFÍ, árleg lýðheilsuherferð, hefst í dag mánudaginn 23. maí en hún hefur það að markmiði að kynna kosti þess að stunda hreyfingu og íþróttir.

Þrefaldur sigur Selfyssinga á NM

Júdómenn frá Selfossi náðu frábærum árangri á Norðurlandamótinu sem fram fór í Larvik í Noregi um helgina.Egill Blöndal vann gull í -90 kg flokki U21 þar sem hann glímdi til úrslita við félaga sinn Grím Ívarsson sem varð að láta sér lynda silfrið í þetta sinn en hann var ríkjandi Norðurlandameistari.