06.05.2016
Selfyssingarnir Katharína Sybilla Jóhannsdóttir og Martin Bjarni Guðmundsson keppa á morgun, laugardag 7. maí, fyrir hönd Íslands á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í flokki unglinga.
06.05.2016
Selfyssingar tryggðu sér sæti í Olís-deild karla með glæsilegum sigri á Fjölni í oddaleik liðanna sem fram fór í Dalhúsum í Grafarvogi á miðvikudag.
05.05.2016
Íslandsmót í júdó fyrir keppendur yngri en 21 árs fór fram laugardaginn 29. apríl í húsnæði júdódeildar Ármanns í Laugardalnum í Reykjavík.Þátttaka var mjög góð eða 124 keppendur frá ellefu félögum.
04.05.2016
Undirbúningur meistaraflokka Selfoss fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu er á lokametrunum en strákarnir hefja leik í 1. deildinni, sem að þessu sinni kallast Inkasso-deildin, laugardaginn 7.
03.05.2016
Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson, sem var einn af fyrstu þjálfurum fimleikadeildar Selfoss, verður haldið í íþróttahúsinu Iðu fimmtudaginn 5.
03.05.2016
Góð þátttaka var í þriðja Grýlupottahlaup ársins sem fram fór í blíðskaparveðri á Selfossvelli á laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Lára Björk Pétursdóttir, 3:14 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:58 mín.Úrslit úr hlaupinu má finna á vef .Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m.
02.05.2016
Selfyssingar knúðu fram oddaleik með sigri gegn Fjölni í gær í umspili liðanna um sæti í Olís-deildinni á næsta tímabili. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik í dag kl.
02.05.2016
Hjólað í vinnuna 2016 mun rúlla af stað í fjórtánda sinn miðvikudaginn 4. maí. Opnað hefur verið fyrir skráningar og hægt er að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur.
30.04.2016
Það var enn einn háspennuleikur þegar Fjölnir og Selfoss mættust í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deildinni í Grafarvogi í gær.Tvíframlengja þurfti leikinn áður en Selfyssingar tryggðu sér sigur.