14.11.2018
Erna Guðjónsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því leika með liðinu í Pepsideildinni á næstu leiktíð.Erna, sem er 22 ára miðjumaður, hefur leikið 133 meistaraflokksleiki fyrir Selfoss.
14.11.2018
Stelpurnar töpuðu með fjórum mörkum í botnslag Olísdeildarinnar gegn Stjörnunni í TM-höllinni í kvöld, 25-21.Leikurinn var jafn framan af en þá tóku Stjörnustelpur við sér og breyttu stöðunni í 9-5.
12.11.2018
Fyrsta tap Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur kom gegn Haukum á útivelli í gær, 30-26Haukar mættu til leiks í byrjun og voru með frumkvæðið í leiknum, eftir rúmar 20 mínútur voru þeir komnir 8 mörkum yfir, 14-6.
12.11.2018
Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.
12.11.2018
Selfoss á fimm fulltrúa í landsliðum kvenna, en nýverið voru leikmenn valdir í landslið kvenna.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru í 16 manna hóp Íslands sem Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi til að taka þátt í vináttuleikjum í Noregi og í undakeppni HM en leikið verður í Makedóníu.Katrín Ósk Magnúsdóttir og Ída Bjarklind Magnúsdóttir voru einnig valdar í 20 leikmanna B-landsliðshóp sem kemur saman til æfinga í lok nóvember auk tveggja leikja við Færeyjar þann 24.
11.11.2018
Helgina 10. - 11. nóvember síðastliðinn fór haustmótið í hópfimleikum fram. Selfoss sendi sex lið til keppni en á þessu móti er liðunum raðað niður í styrkleikadeildir fyrir mót vetrarins.Á laugardeginum keppti 4.
08.11.2018
Magdalena Anna Reimus leikmaður Selfoss hefur verið kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna.
Magda átti frábært sumar með Pepsí-deildarliði Selfoss og hefur Jón Þór Hauksson nýráðinn þjálfari landsliðsins kallað hana inn í sinn fyrsta æfingahóp
Óskum Magdalenu til hamingju með kallið
Áfram Selfoss
07.11.2018
Selfoss lagði Íslandsmeistara Fram á þriðjudagskvöldið s.l. með einu marki, 24-25.Fram skoruðu þrjú fyrstu mörkin en Selfyssingar gerðu áhlaup og var staðan orðin 6-10 eftir um 17.