20.08.2018
Selfoss fékk Hauka í heimsókn og fengu gestirnir úr Hafnarfirði kennslustund. Hrvoje Tokic kom Selfossi 1-0 yfir og var staðan þannig í hálfleik.
20.08.2018
Guðmundur Tyrfingsson lék um síðustu helgi æfingaleiki með U15 ára liði Íslands.Íslendingar sigruðu Hong Kong 7-0, en leikið var á Njarðtaksvellinum í Njarðvík.Okkar maður Guðmundur Tyrfingsson skoraði 1 mark og þótti standi sig mjög velÁfram Selfoss!
20.08.2018
Æfingar hjá brons-, silfur- og gullhópum sunddeildar Selfoss hefjast miðvikudagin 22. ágúst kl 16:00. Magnús Tryggvason þjálfar hópinn í vetur eins og undanfarin ár.Samhliða tómstundamessu Árborgar verður skráningardagur og viðtalstími í íþróttahúsi Vallaskóla fyrir koparhóp sunddeildarinnar (7-10 ára) miðvikudaginn 29.
20.08.2018
Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn (MVP) á EM U18 sem fram fór í Króastíu í vikunni þar sem Ísland tók silfurverðlaun.
19.08.2018
Selfoss stendur uppi sem sigurvegari Ragnarsmóts kvenna 2018 eftir stórsigur gegn Fjölni í gær, en Selfoss vann alla sína leiki.Einstaklingsverðlaun voru veitt að venju.
17.08.2018
Selfoss mætir litháenska liðinu Klaipeda Dragunas þann 1.september n.k. hér heima í fyrstu umferð EHF cup. Forsala miða mun fara fram í Iðu, 23 ágúst n.k.
16.08.2018
Í dag hefst Ragnarsmót kvenna og stendur það til laugardags. Fjögur lið taka þátt, ásamt Selfossi eru það Afturelding, Haukar og Fjölnir.
13.08.2018
Skráning er hafin á ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 23. ágúst, föstudaginn 24. ágúst og laugardaginn 25. ágúst. Athugið að upphafi námskeiðanna gæti seinkað um viku.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudagar
Kl.
13.08.2018
Matthías Örn Halldórsson hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Matthías er 27 ára Selfyssingur og spilaði með Selfoss í nokkur ár áður en hann fór til Fjölnis í eitt tímabil, en tók sér síðan pásu frá handboltanum vegna náms.
12.08.2018
Haukar unnu Ragnarsmót karla 2018 eftir sigur á ÍBV nú um helgina, en mótið stóð frá miðvikudegi til laugardags í síðustu viku.