11.01.2018
Miðjumaðurinn Íris Sverrisdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deildinni.Íris, sem er 24 ára gömul, er reynslumikill leikmaður en hún hefur leikið yfir 120 leiki með meistaraflokki Selfoss allt frá því að hann var endurvakinn árið 2009.Hún átti frábært tímabil í 1.
10.01.2018
Teitur Örn Einarsson mun halda út í atvinnumennskuna næsta haust en hann hefur samið við sænska félagið IFK Kristianstad frá og með næsta tímabili.
09.01.2018
Laugardaginn 13.janúar n.k. verður haldið mjúkboltamót eða softballmót í íþróttahúsinu Vallaskóla.Spilað verður á litlum völlum á lítil mörk, fjórir gegn fjórum.
08.01.2018
Föstudaginn 15. desember sl. var skrifað undir nýjan þjónustu- og styrktarsamning milli Sveitarfélagsins Árborgar og Ungmennafélags Selfoss.
08.01.2018
Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 11. janúar og föstudaginn 12. janúar. Kennt er einu sinni í viku í níu vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga
Klukkan 17:15 námskeið 2 (ca 7-14 mánaða)
Klukkan 18:00 námskeið 4 (ca 2-4 ára)
Klukkan 18:45 námskeið 5 (ca 4-6 ára)
Klukkan 19:30 byrjendurFöstudaga
Klukkan 15:45 sundskóli (börn 5 ára og eldri án foreldra)
Klukkan 16:30 námskeið 5 (ca 4-6 ára)
Klukkan 17:15 námskeið 4 (ca 2-4 ára)
Klukkan 18:00 námskeið 5 (ca 4-6 ára)
Skráning er hafin og nánari upplýsingar á og í síma 848-1626.
Guðbjörg H.
04.01.2018
Skráning er hafin fyrir íþróttaskóla barnanna og nú þarf að skrá sig í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni en ekki á staðnum eins og undanfarin ár.Hér eru upplýsingar um hvernig skal skrá sig .Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 21.
03.01.2018
U-18 ára landslið karla sigraði Sparkassen Cup í Þýskalandi sem fram fór nú á milli jóla og nýárs. Selfoss átti sinn fulltrúa í liðinu, Hauk Þrastarson, en hann stóð sig með mikilli prýði bæði í vörn og sókn og var næstmarkahæstur íslenska liðsins með 31 mark.Liðið mætti úrvalsliði Saar, Póllandi og Hollandi í riðlakeppninni og unnust allir þeir leikir örugglega.
03.01.2018
Varnarmaðurinn Ísabella Sara Halldórsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020.Ísabella Sara er aðeins fimmtán ára gömul en hún spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki í Lengjubikarnum síðasta vor og kom við sögu í tveimur leikjum Selfoss í 1.
03.01.2018
Ísabella Sara Halldórsdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir hafa allar verið boðaðar til æfinga með unglingalandsliðum Íslands 12.
03.01.2018
Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem fer til Hvíta Rússlands í lok janúar og tekur þar þátt í æfingamóti.Mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018.Mótið fer fram í Hvíta Rússlandi dagana 21.-28.