18.12.2017
Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss var haldin í félagsheimilinu Tíbrá föstudaginn síðastiliðinn.
18.12.2017
Handboltaveislan hélt svo áfram þegar strákarnir mættu Fram. Selfoss byrjaði leikinn af miklum krafti og náðu strax góðu forskoti, staðan í hálfleik var 19:11.
17.12.2017
Sankölluð handboltaveisla var í Vallaskóla í kvöld þegar bæði lið léku leiki í Olísdeildinni. Fyrst riðu stelpurnar á vaðið og mættu Haukum.
16.12.2017
Það verður nóg um að vera í handboltanum á morgun en tveir heimaleikir eru á dagskrá. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Haukum klukkan 18:00 og meistaraflokkur karla tekur á móti Fram klukkan 20:00.Þetta eru síðustu leikirnir fyrir langt jólafrí hjá báðum liðum og mikilvægt fyrir þau að fá góðan stuðning.
15.12.2017
Dregið var í Coca-Cola bikarnum í dag og er ljóst að Selfoss mætir liði Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum. Þar sem Þróttur R.
14.12.2017
Selfyssingar gerðu góða ferð norður og unnu KA í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins 22-29. Stemmingin var mikil í KA-höllinni á Akureyri.
13.12.2017
Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta netkosningu við kjörið þetta árið.
12.12.2017
Selfossstúlkur töpuðu fyrir Fram í kvöld, 28:20. Selfoss leiddi lengst af í fyrri hálfleik og var staðan í hálfleik var 12:13 Selfyssingum í vil.
11.12.2017
Glæsileg jólasýning fimleikadeildar Selfoss er að baki og vill deildin þakka öllum sem komu að því að gera hana að veruleika mjög vel fyrir.