29.06.2020
Um síðustu helgi fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Umf. Selfoss á Hótel Selfoss með mikilli viðhöfn. Veitt voru verðlaun fyrir árangur leikmanna í meistaraflokk karla og kvenna ásamt Ungmennaliði Selfoss.
27.06.2020
Selfyssingar töpuðu naumlega fyrir úrvalsdeildarliði Fjölnis í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu á útivelli í Grafarvogi í gær.
Þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir fóru Fjölnismenn að lokum með 3-2 sigur af hólmi.
24.06.2020
Selfoss vann öruggan 0-2 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu á útivelli í gær. Þetta var fyrsti sigur Selfyssinga í deildinni í sumar.Selfoss var sterkari aðilinn allan tímann en úrslitin réðustu á sjálfsmarki FH í upphafi fyrri hálfleiks og marki frá Tiffany McCarthy í upphafi seinni hálfleiks.
24.06.2020
Leikmenn júnímánaðar eru þau Eva Sól Axelsdóttir og Dagur Jósefsson.Eva Sól er í 6. flokki kvenna og stendur sig mjög vel á æfingum og fer mjög fram.Dagur er í 4.
19.06.2020
Selfoss er án stiga í Pepsi Max deildinni eftir tap á heimavelli gegn Breiðabliki í gær.Þrátt fyrir að stjórna leiknum á löngum köflum voru það gestirnir sem skoruðu bæði mörk leiksins eftir löng innköst og at í vítateig Selfyssinga.
18.06.2020
Selfyssingar hófu Íslandsmótið í knattspyrnu með góðum 3-4 sigri á útivelli gegn Kára á Akranesi í gær, á sjálfan þjóðhátíðardaginn.
16.06.2020
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram á nærri 70 stöðum á landinu á laugardag og var þetta í 31. skipti sem hlaupið fór fram. Hlaupið var frá Byko á Selfossi og voru það stelpurnar í 2.
15.06.2020
Piltarnir á eldra ári í 6. flokki, fæddir árið 2008, sigruðu í 2. deild á sumarmóti HSÍ sem haldið var í Framheimilinu helgina 6.-7.