11.09.2019
Meistaraflokkur karla hóf leik í Olísdeildinni þennan veturinn í kvöld í stórleik fyrstu umferðar. Þar mættu þeir FH sem spáð hefur verið góðu brautargengi í vetur. Leiknum lauk með sterkum útisigri strákanna frá Selfossi, 30-32.Þetta var hörkuleikur eins og oft vill verða þegar þessi lið eigast við og einkenndust fyrstu mínútur leiksins af mikilli baráttu, hraða og mistökum, mistökunum átti eftir að fækka en hraðinn minnkaði lítið. Fyrstu 10 mínúturnar var allt jafnt en eftir það tóku Selfyssingar forustuna til sín og héldu 3-4 marka forustu og staðan í hálfleik 13-17.Í síðari hálfleik breyttu FH-ingar áherslum í varnarleiknum og Selfyssingar áttu erfiðara með að koma boltanum í netið.
11.09.2019
„Þetta var einn af mínum bestu leikjum í sumar, en mér finnst ég eiga betri leiki þegar ég spila á kanti," sagði Barbára Sól Gísladóttir, leikmaður Selfoss, við Fótbolta.net en hún er leikmaður 16.
11.09.2019
Hrovje Tokic, framherji Selfyssinga, er leikmaður 20. umferðar í 2. deildinni en hann skoraði þrennu í 4-1 sigri á Þrótti Vogum á útivelli í gær.
11.09.2019
Lokahóf yngriflokka verður haldið á JÁVERK-vellinum kl. 10:30 21.septemberVerðlaunaafhendingar einstakra flokka ásamt því að allir iðkendur í 6.
09.09.2019
Kvennalið Selfoss vann góðan sigur á Fylki í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á JÁVERK-vellinum urðu 1-0.Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins strax á 3.
09.09.2019
Strákarnir okkar gerðu góða ferð í Vogana á sunnudaginn þar sem að liðið mætti heimamönnum í Þrótti Vogum í 2. deild karla.
08.09.2019
Það er ljóst að Selfoss mæti HK Malmö frá Svíþjóð í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta varð ljóst eftir að HK Malmö sigraði Spartak Mosvka með einu marki í dag 29:30 í Rússlandi, en Svíarnir höfðu áður unnið Rússanna með átta mörkum, 31:23.Fyrri leikur liðanna fer fram fyrstu helgina í október úti í Svíþjóð og seinni leikurinn viku seinna hér heima.
08.09.2019
Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Alexander er ungur og efnilegur markmaður og hefur staðið sig gríðarlega vel í yngri flokkum og með U-liðinu síðastliðið tímabil.