Guðni framlengir við Selfoss

Guðni Ingvarsson hefur ákveðið að taka slaginn áfram á Selfossi og hefur framlengt við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.Guðni er uppalinn hér á Selfossi en hann lék í nokkur ár með ÍBV þar sem hann vann Íslands- og bikarmeistaratitil áður en hann tók eitt tímabil á Seltjarnarnesinu með Gróttu, hann gekk síðan aftur til liðs við Selfoss haustið 2016.

Ísland í 5. sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

U-17 ára landslið Íslands lauk leik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Azerbaijan í dag þegar þeir sigruðu Slóveníu í leik um 5.

Bergrós framlengir við Selfoss

Varnarmaðurinn Bergrós Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss út tímabilið 2020. Bergrós hefur verið lykilmaður í liði Selfoss á undanförnum árum en hún er 22 ára gömul og hefur spilað 92 meistaraflokksleiki fyrir félagið frá árinu 2013. Bergrós stundar nám við Arkansas háskóla í Little Rock í Bandaríkjunum og spilar með liði skólans í háskólaboltanum en hefur síðustu sumur komið til Íslands til þess að leika knattspyrnu með uppeldisfélagi sínu. „Við erum gríðarlega ánægð með að Bergrós framlengi sinn samning við félagið.

Eva María hársbreidd frá úrslitum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Eva María Baldursdóttir var hársbreidd frá þvi að komast í úrslit á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar i Baku.  Eva María stökk yfir 1.72m í þriðju tilraun og felldi naumlega 1.75m.  13 stúlkur komust í úrslitin, 11 þeirra stukku yfir 1.75m og tvær þeirra stukku yfir 1.72m í fyrstu tilraun.

Fréttabréf UMFÍ - Unglingalandsmót 2019

Dagur Fannar úr leik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Dagur Fannar Einarsson hefur lokið keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Axerbaidjan 22.-27.júlí. Dagur Fannar keppti í langstökki í flokki 16-17 ára og stökk 6,24m og lenti í 18.sæti.

Magnús Øder snýr aftur heim

Magnús Øder Einarsson hefur samið við Selfoss til tveggja ára.  Hann er Selfyssingum að góðu kunnur, enda uppalinn hér. Þessi 22 ára leikmaður lék síðast með Selfoss í Olísdeildinni tímabilið 2016-17 þegar Selfoss lenti í 5.

Harpa til Vendsyssel

Harpa Sólveig Brynjarsdóttir kveður Selfoss þar sem hún flytur til Álaborgar í Danmörku en hún mun leika þar með danska B-deildarliðinu Vendsyssel á næstu leiktíð.  Harpa er 22 ára gömul og hefur leikið með Selfoss undanfarin tvö tímabil, hún skoraði m.a.

Ari Sverrir framlengir við Selfoss

Ari Sverrir Magnússon framlengdi á dögunum við Selfoss til tveggja ára.  Ari Sverrir lék með U-liði og 3. flokki Selfoss síðasta vetur ásamt því að taka sín fyrstu skref með meistaraflokki.  Hann kláraði svo veturinn á því að útskrifast úr Handboltaakademíu Selfoss.  Ungur og efnilegur leikmaður sem spennandi verður að fylgjast með í vetur.Mynd: Ari Sverrir Magnússon á heimavelli í Hleðsluhöllinni. Umf.

Góð Partille ferð að baki hjá 4. flokk

Yngra ár 4.flokks tók þátt í Partille Cup á dögunum en mótið er eitt stærsta og skemmtilegasta handboltamót heims og er haldið í Gautaborg í Svíþjóð ár hvert.Selfoss sendi út tvö lið til keppni í u-15, eitt stráka- og eitt stelpu-lið.  Stelpuliðið lenti í mjög sterkum riðli en stóðu sig engu að síður vel og enduðu í 4.