29.05.2019
Handknattleiksdeild Selfoss verður með handboltaskóla í sumar eins og undanfarin ár. Það verða þrjár vikur í boði í ár það eru vikurnar 11.-14.
28.05.2019
Sjö Selfyssingar voru valdir í 19 manna æfingahóp sem landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson valdi vegna leikja Íslands gegn Grikkjum og Tyrkjum í júní.
28.05.2019
Selfoss tapaði 4-1 þegar liðið heimsótti Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.Leikurinn varn jafn í fyrri hálfleik en liðin fengu ekki nema hálffæri þangað til Barbára kom okkur yfir á 33.
28.05.2019
5. flokkur eldra ár varð deildarmeistarar þegar þeir unnu alla sína leiki í 3. deild A örugglega. Strákarnir spiluðu á móti í HK-heimilinu í mánuðinum.
27.05.2019
Lokahóf handknattleiksdeildarinnar fór fram síðastliðinn laugardag í hátíðarsal Hótel Selfoss. Hófið fór vel fram og var góð mæting.
24.05.2019
Selfoss urðu í gær Íslandsmeistarar Olísdeildar karla árið 2019, í fyrsta skipti í sögu félagsins!Leikurinn endaði með 10 marka sigri Selfoss, 35-25.
22.05.2019
Nú er allt komið á fullt í undirbúningi fyrir frábær sumarnámskeið knattspyrnudeildar Selfoss Skráning og allar upplýsingar í tölvupósti knattspyrna@umfs.is
22.05.2019
Kvennalið Selfoss vann dýrmætan sigur á Keflavík í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 3-2 þar sem Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins.Selfoss byrjaði leikinn frábærlega og eftir aðeins 117 sekúndur hafði Barbára sett boltann í netið.
21.05.2019
Skemmtilegu Aldursflokkamóti HSK í sundi er lokið, en mótið var haldið á Hvolsvelli 5. maí sl. Selfoss sigraði með yfirburðum í stigakeppni félaga, hlaut 214 stig, Dímon varð í öðru sæti með 22 stig og Hamar í þriðja sæti 20 stig.Það er stutt í næsta sundmót á svæðinu, en héraðsmót HSK í sundi verður haldið í Hveragerði þriðjudaginn 6.