KKe og KKy áttu gott Íslandsmót

Helgina 27. - 28. apríl kepptu strákarnir í kke og kky á Íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Strákarnir kepptu í sama hlutanum á laugardaginn, en strákaliðin hafa aldrei verið eins mörg og á þessu móti og erum við mjög stolt af því að vera partur af uppbyggingu fimleika hjá strákum á Íslandi.Eldri drengirnir í kke voru í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitil en þeir lentu í 2.

5. flokkur 1 og 2 með frábæra uppskeru á Íslandsmóti

Helgina 27. - 28. apríl fór fram Íslandsmót yngri flokka í hópfimleikum. Mótið var fjölmennt og skiptist upp í 6 hluta. Í 2. hluta keppti 5.

Vel heppnað Bónusmót að baki

Dagana 25.-28. apríl fór fram fjölmennasta íþróttamót á Suðurlandi og stærsta handboltamót á Íslandi þetta árið þegar Bónusmótið í handbolta fór fram á Selfossi. Mótið er nú haldið í tólfta skipti og voru keppendur tæplega 1400 krakkar á aldrinum 8-10 ára.

Dregið í Vorhappdrættinu

Dregið var í Vorhappdrætti handknattleiksdeildar í gær í vitna viðurvist. Vinningarnir eru stórglæsilegir að þessu sinni og heildarverðmæti þeirra eru 1.149.411 krónur!Hægt verður að vitja vinninga á skrifstofu Ungmennafélgsins í Tíbrá strax eftir helgi!.

1. flokkur Íslandsmeistarar!

Miðvikudaginn 17. apríl síðastliðinn fór fram Íslandsmót fullorðinna í hópfimleikum. Fimleikadeild Selfoss átti þar eitt lið, lið í 1.

Minningarmót fimleikadeildar Selfoss

Laugardaginn 13. maí síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót fimleikadeildar Selfoss. Mótið er uppskeruhátíð deildarinnar og er haldið til minningar um Magnús Arnar Garðarsson, sem var félagi og þjálfari í deildinni en hann lést árið 1990.

Selfoss Lengjubikarmeistararí B-deild 2019

Selfoss tryggði sér í dag sigur í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu með sannfærandi 4-0 sigri á Dalvík/Reyni í Akraneshöllinni.Hrvoje Tokic kom Selfyssingum yfir á 22.

Bónusmótið um helgina

Um helgina fer fram Bónusmótið í handbolta, en það er stærsta handboltamót á Íslandi. Mótið er fyrir iðkendur 7. flokks og eru þátttakendur um 850 á því.

Ómar Vignir inn í Heiðurshöll Selfoss

Ómar Vignir Helgason var tekinn inn í Heiðurshöll Selfoss í hálfleik í leik Selfoss og ÍR á laugardaginn s.l. Til að komast inn í Heiðurshöll Selfoss þarf að hafa leikið með félaginu í 10 ár.

Selfoss áfram í undanúrslit eftir sigur á ÍR

Selfoss er komið áfram í undanúrslit Íslandsmótsins eftir dramatískan eins marks sigur á ÍR í Austurbergi í kvöld, 28-29. Selfoss vann því einvígið samtals 2-0 og mætir Val í undanúrslitum.Selfoss byrjaði betur og komst 0-1 yfir, ÍR-ingar tóku síðan við og leiddu leikinn fram að 55.