05.06.2019
Handknattleiksdeild Selfoss verður með handboltaskóla í sumar eins og undanfarin ár. Það verða þrjár vikur í boði í ár það eru vikurnar 11.-14.
03.06.2019
Selfoss mætir HK/Víkingi í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu en dregið var í dag. Selfoss sló Stjörnuna úr keppni í 16-liða úrslitunum síðastliðinn laugardag.Selfoss heimsótti Stjörnuna á gervigrasið í Garðabæ í hörkuleik þar sem úrslitin réðust í framlengingu.Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en fátt markvert gerðist fyrr en á 19.
03.06.2019
Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
02.06.2019
Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfossi, stórbætti sig í hástökki á Vormóti UMSB sem fram fór í Borgarnesi 2.júní. Eva María sem er 16 ára gömul sigraði hástökkið með því að stökkva yfir 1.75m og bæta sig um 4 cm.
02.06.2019
Sameiginlegt lokahóf Handknattleiksakademíu og 3. flokks Selfoss fór fram um miðjan maí. Þetta var að vanda skemmtileg samkoma, sól á himni og góður matur. Þó nokkur verðlaun voru veitt og fjórir nemendur útskrifaðir. Afrek ársins í Akademíunni var valið að leika á heimsmeistaramótinu í handbolta, ekki amalegt það.Við óskum þessu unga og efnilega fólki að sjálfsögðu til hamingju með sín verðlaun. 3.
01.06.2019
Nokkrir keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss tóku þátt í JJ móti Ármanns sem fram fór á Laugardalsvelli 23.maí sl.
Hildur Helga Einarsdóttir Selfossi náði þeim frábæra árangri að kasta kvennaspjótinu í fyrsta sinn yfir 40m er spjótið sveif 40.30m og sigraði hún alla keppinauta sína.
31.05.2019
Það voru 142 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar í frjálsum íþróttum sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 21.
31.05.2019
Það eru ekki allir Selfyssingar komnir í sumarfrí þrátt fyrir að almennri keppni sé lokið. Nú í maí og fram í miðjan júní eru landsliðsverkefni hjá öllum landsliðum Íslands í handknattleik, bæði hjá A- og yngri landsliðum. Hvorki meira né minna en 17 iðkendur Selfoss taka þátt í þessum landsliðsverkefnum, þar af fjórir með A-landsliðum Íslands.A-landslið karlaElvar Örn Jónsson
Haukur Þrastarson
Atli Ævar IngólfssonA-landslið kvennaPerla Ruth AlbertsdóttirU-19 ára landslið karlaAlexander Hrafnkelsson
Guðjón Baldur Ómarsson
Sölvi SvavarssonU-19 ára landslið kvennaKatla María MagnúsdóttirU-17 ára landslið karlaÍsak Gústafsson
Reynir Freyr Sveinsson
Tryggvi ÞórissonU-15 ára landslið karlaEinar Gunnar Gunnlaugsson
Hans Jörgen Ólfasson
Daníel Þór Reynisson
Sæþór AtlasonU-15 ára landslið kvennaTinna Traustadóttir
Hugrún Tinna RóbertsdóttirÞess má geta að Jón Birgir Guðmundsson er sjúkraþjálfari A-landsliðs karla, Einar Guðmundsson þjálfar U-15 ára landslið karla og kvenna ásamt öllum atvinnumönnunum okkar sem eru í A-landsliði karla.Efri röð f.v: Elvar Örn Jónsson (A), Tryggvi Þórisson (U-17), Guðjón Baldur Ómarsson (U-19), Ísak Gústafsson (U-17), Haukur Þrastarson (A), Alexander Hrafnkelsson (U-19), Sölvi Svavarsson (U-19).
30.05.2019
Perla Ruth Albertsdóttir er úti með A-landsliði kvenna, en liðið hefur verið út í Noregi síðustu daga þar sem stelpurnar spiluðu m.a.
29.05.2019
Síðastliðna viku hafa G-hóparinar okkar verið að klára sín Minningarmót.Minningarmót hjá yngri flokkunum okkar eru sett upp sem sýning fyrir foreldra og aðra aðstandendur, þar sem iðkendur sýna uppskeru æfinga vetrarins.