Stelpurnar hafa lokið leik í Lengjubikarnum

Í gær gerðu Selfoss og KR gerðu markalaust jafntefli í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Þetta var síðasti leikur Selfoss í Lengjubikarnum en liðið lauk keppni með 4 stig í botnsæti B-deildarinnar.

Sumargleðin 2017

Stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar Selfoss ætlar að fagna sumrinu með fótboltakvöldi á síðasta vetrardegi, 19. apríl, í karlakórshúsinu.

Hrafnhildur Hanna í úrvalsliði Olís-deildarinnar

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, langmarkahæsti leikmaður Selfoss og Olís-deildarinnar, var valin sem miðjumaður í í vetur. Það voru þjálfarar í deildinni sem kusu í liðið.Eins og áður segir var hún langmarkahæst og einn besti leikmaður deildarinnar í vetur.

Þrír Selfyssingar framlengja

Knattspyrnukonurnar Brynja Valgeirsdóttir, Íris Sverrisdóttir og Karen Inga Bergsdóttir framlengdu á dögunum samninga sína við knattspyrnudeild Selfoss og munu leika með liði Selfoss í 1.

48. Grýlupottahlaup Selfoss

Grýlupottahlaup Selfoss 2017 hefst laugardaginn 22. apríl næstkomandi. Er þetta í 48. skipti sem hlaupið er haldið.Grýlupottahlaupið er 850 metra langt.

Strákarnir geta verið stoltir af árangri vetrarins

Selfoss hefur lokið leik í Olís-deild karla á þessu keppnistímabili eftir tap gegn Aftureldingu í tveimur leikjum í úrslitakeppninni.Það þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit í æsispennandi seinni leik liðanna sem fram fór á Selfossi í gær en að henni lokinni hafði Afturelding tryggt sér nauman sigur 31-33 og sæti áfram í undanúrslit.

Elvar Ingi í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við sóknarmanninn Elvar Inga Vignisson. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.Elvar Ingi kemur til Selfoss frá ÍBV en hann lék sextán leiki með Eyjamönnum í Pepsi-deildinni í fyrra og skoraði tvö mörk.Elvar Ingi er 22 ára sóknar- og kantmaður.

Dregið í páskahappdrætti handknattleiksdeildar

Í dag drógu fulltrúar handknattleiksdeildar ásamt fulltrúa sýslumanns út 77 vinninga í páskahappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss.Stærstu vinningarnir komu á þessi númer 1.

Góður árangur í Lengjubikarnum

Selfyssingar náðu góðum árangri í Lengjubikarnum í knattspyrnu í ár en liðið komst í fjórðungsúrslit þar sem strákarnir okkar mættu KA-mönnum á Akureyri í gær.Það var Alfi Conteh sem kom Selfyssingum yfir með marki úr vítaspyrnu á 41.

Strákarnir þurfa stuðning Selfyssinga á morgun

Selfyssingar þurfa svo sannarlega á stuðningi að halda þegar þeir mæta Aftureldingu í öðrum leik liðanna í úrslitakeppi Olís-deildarinnar í Vallaskóla á morgun klukkan 19:30.Í fyrsta leik liðinna í gær töpuðu Selfyssingar með 14 marka mun 31-17 þrátt fyrir að hafa verið yfir í hálfleik 8-9 og betra liðið í leiknum.