04.05.2017
Selfoss gerði góða ferð norður á Akureyri í gær þegar liðið vann KA/Þór í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í Olís-deild kvenna næsta tímabil.
03.05.2017
Dagskrá Landsmóts UMFÍ 50+ og upplýsingar um keppnistilhögun allra keppnisgreina liggur nú fyrir og hafa upplýsingarnar verið birtar á .Landsmót UMFÍ 50+ fer fram í Hveragerði dagana 23.-25.
03.05.2017
Frábær þátttaka var í öðru Grýlupottahlaupi ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 29. apríl. Þátttakendur voru hálft annað hundrað sem er nokkuð umfram þátttöku undanfarin ár.Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:15 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Spáð er brakandi blíðu í þriðja hlaupi ársins sem fer fram nk.
02.05.2017
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur í fimmtánda sinn fyrir , heilbrigðri vinnustaðakeppni um allt land, dagana 3.-23.
02.05.2017
Keppendur Umf. Selfoss náðu frábærum árangri Íslandsmótinu í júdó þar sem bestu júdómenn landsins voru mættir.Egill Blöndal varð Íslandsmeistari bæði í -90 kg flokki og opnum flokki þar sem hann vann Sveinbjörn Iura í úrslitum í báðum flokkum eftir mjög spennandi viðureignir.
02.05.2017
Selfoss er komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu um laust sæti í Olís deildinni næsta tímabil, en liðið sigraði KA/Þór 29-24 á heimavelli á sunnudag.Selfoss byrjaði betur og skoraði þrjú fyrstu mörkin og hélt forystunni fyrsta korterið.
02.05.2017
Sumarvertíðin hjá strákunum okkar hófst með afar þægilegum sigri á Kormáki/Hvöt í Borgunarbikarnum á föstudag og er liðið komið í 32-liða úrslit keppninnar.Lokatölur í leiknum urðu 8-0 þar sem Alfi Conteh skoraði fernu og JC Mack skoraði tvennu auk þess sem Elvar Ingi Vignisson og Pachu skoruðu hvor sitt markið.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Keppni í Inkasso-deildinni hefst föstudaginn 5.
02.05.2017
Guðmundur Kr. Jónsson, formaður Umf. Selfoss, tókst á hendur það ánægjulega verkefni að sæma Helgu Guðmundsdóttur silfurmerki Umf.
01.05.2017
Enn eru ósóttir vinningar í páskahappdrætti handknattleiksdeildar þar á meðal er aðalvinningurinn, gjafabréf frá Vogue að verðmæti kr.