15.06.2017
Selfyssingarnir Guðjón Baldur Ómarsson og Haukur Þrastarson voru á dögunum valdir í verkefni á vegum .Guðjón Baldur var valinn ì liðið sem keppir á Opna Evrópumótinu í Sviþjóð í byrjun júlí og Haukur var valinn í liðið sem keppir á Ólympíumóti æskunnar í Ungverjalandi í lok júlí.Sitt hvor hópurinn verður sendur á mótin með von um að skapa sem mesta breidd í aldurshópnum.
12.06.2017
Héraðssambandið Skarphéðinn sendi á dögunum inn umsókn um að halda 23. Unglingalandsmót UMFÍ árið 2020 á Selfossi. Þetta mun vera fjórða árið í röð sem HSK sækir um að halda Unglingalandsmót á Selfossi, í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg.Bæjarráð Árborgar samþykkti fyrir nokkru að óska eftir viðræðum við HSK um að sótt verði um að halda Unglingalandsmót á Selfossi árið 2020.
12.06.2017
Selfoss tapaði dýrmætum stigum í 1. deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍR á heimavelli á föstudag.Fyrri hálfleikur var markalaus en Selfyssingar voru sterkari aðilinn.
12.06.2017
Selfyssingar áttu ekki gott kvöld í Breiðholtinu á föstudag þegar liðið tapaði 2-0 gegn Leikni í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.Fyrri hálfleikur var markalaus en á 62.
12.06.2017
Um liðna helgi hélt knattspyrnudeild Selfoss tvö vel heppnuð mót fyrir 6. flokk í knattspyrnu.Á fimmtudag komu rúmlega 250 stelpur og tóku þátt í fyrsta Lindex-mótinu fyrir 6.
09.06.2017
Kristrún Steinþórsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss.Kristrún sem hefur spilað allan sinn feril hjá Selfoss hefur verið lykilmaður hjá liðinu ásamt því að vera einn sá allra öflugasti undanfarin ár.Kristrún hefur spilað með öllum yngri landsliðum Íslands auk þess sem hún hefur verið í afrekshóp HSÍ.Kristrún er mikilvægur hlekkur í þeirri vegferð sem framundan er hjá félaginu næsta vetur og er það svo sannarlega fagnaðarefni að hún skuli taka þátt í henni ásamt félögum sínum á Selfossi.Handknattleiksdeild fagnar því að hafa tryggt sér áframhaldandi krafta Kristrúnar og væntir mikils af henni sem og öðrum leikmönnum.Stjórn handknattleiksdeildar Selfoss---Kristrún ásamt Magnúsi formanni handknattleiksdeildar.
Ljósmynd: Umf.
09.06.2017
Forskráning fyrir fimleikaárið 2017-2018 er hafin inn á . Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í hópa hjá deildinni.
09.06.2017
Selfyssingurinn Björn Jóel Björgvinsson þreytti svartbeltis próf (1. dan) í Mudo Gym í Víkurhvarfi í gær. Hann var eini próftakinn að þessu sinni og stóðst hann prófið með miklum sóma.Á meðfylgjandi mynd er Björn Jóel í hvítum galla ásamt meisturum deildarinnar Sigursteini Snorrasyni (6.
08.06.2017
, sem er fyrir öll börn fædd 2007-2011, er starfræktur í sumar eins og síðastliðin sumur en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka.Fyrsta námskeið sumarsins stendur yfir frá 12.-23.