Glæsilegur árangur fyrir austan

Fyrri hluti Íslandsmóts unglinga í hópfimleikum fór fram á Egilsstöðum um seinustu helgi. Selfoss sendi þrjú lið til keppni sem öll stóðu sig frábærlega.Tvö lið kepptu í 2.

Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið föstudaginn 19. maí klukkan 17:00 í íþróttahúsi Vallaskóla.Á dagskrá verður m.a.

4. flokkur Íslandsmeistarar 2017

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki eru Íslandsmeistarar 2017 eftir 29-17 marka sigur í úrslitaleik á móti HK. Við óskum þessum einstaka hópi og þjálfurum þeirra innilega til hamingju með stórkostlegan árangur.

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um . Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi og framvegis verður úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári.Á fundi sjóðsstjórnar voru teknar fyrir umsóknir sem bárust fyrir 1.

Stelpurnar lágu í fyrsta leik

Stelpurnar okkar voru fjarri sínu besta þegar þær hófu leik í 1. deildinni á laugardag. Þær tóku á móti Þrótti sem bar sigur úr bítum 1-2 eftir hörkukleik.Selfyssingar voru mun sterkari undan stífum vindi í fyrri hálfleik en áttu í erfiðleikum með að hemja boltann á seinasta þriðiungi vallarins.

Frábær sigur fyrir norðan

Selfyssingar gerðu góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann sannfærandi sigur á Þórsurum 1-4 í Inkasso-deildinni.Okkar menn komust yfir strax á annarri mínútu þegar Sindri Pálmason skoraði eftir hornspyrnu.

Sumarblað Árborgar 2017

fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.

Umræðupartý UMFÍ

Þá er komið að öðru. Viðburðurinn fer fram laugardaginn 20. maí kl. 12.00 - 15.45 í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli.Ungt fólk á aldrinum 15-25 ára er sérstaklega hvatt til þátttöku.

Fjórir Selfyssingar keppa á NM

Fjórir Selfyssingar taka þátt á  sem verður haldið dagana 13. og 14. maí í Trollhättan í Svíþjóð.Þetta eru þeir Egill Blöndal, Grímur Ívarsson og Úlfur Þór Böðvarsson sem keppa í flokki fullorðinna en Grímur og Úlfur Þór keppa einnig í flokki U21.

​Glæsilegt Landsbankamót á Selfossi

Um síðastliðna helgi fór fram á Selfossi hið árlega Landsbankamót í handbolta þar sem keppt er í 7. flokki drengja og stúlkna 10 ára og yngri.