Stelpurnar á hælunum gegn KR

Stelpurnar okkar tóku á móti KR-ingum á JÁVERK-vellinum á Selfossi í gær.Fyrirfram var reiknað með þægilegum leik gegn KR en annað kom á daginn og máttu Selfyssingar að lokum þakka fyrir annað stigið úr leiknum þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum.

Yfirburðasigur HSK/Selfoss á MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram með glæsibrag á Selfossvelli um helgina þar sem 244 ungmenni voru skráð til leiks. Umgjörð, skipulagning og framkvæmd mótsins var til fyrirmyndar hjá heimamönnum í HSK/Selfoss.Glæsilegur árangur náðist á mótinu en alls var um að ræða 277 persónulegar bætingar og þar af þrjú Íslandsmet.

Selfyssingar lágu fyrir Haukum

Selfyssingar tóku á móti Haukum í áttundu umferð 1. deildarinnar fyrir fyrir helgi.Líkt og í leiknum gegn Fjarðabyggð í næstu umferð á undan réðust úrslit leiksins undir lok fyrri hálfleiks þegar Selfyssingar misstu einbeitinguna eftir hornspyrnu Hafnfirðinga sem komu boltanum í net okkar pilta.

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ sem fram fer á Selfossi hefst strax að loknu Meistaramóti Íslands 11-14 ára sem fram fer um helgina. Skólinn er settur á mánudag og stendur fram á fimmtudag 2.

Sundþjálfari óskast

 Sunddeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða sundþjálfara til starfa.Starfið felst í þjálfun barna og unglinga ásamt öðrum verkefnum sem falla undir starfssvið þjálfara s.s.

Meistaramót 11-14 ára á Selfossvelli

Það verður mikið um að vera á Selfossvelli um helgina þegar Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára verður haldið. Mótið fer fram laugardag og sunnudag og hefst kl.

Dagný klárar tímabilið með Selfoss

Nú liggur fyrir að Dagný Brynjarsdóttir klárar keppnistímabilið með Selfoss en hún hefur verið einn af máttarstólpunum í liðinu í sumar.Þetta er afar ánægjulegt þar sem Dagný velur Selfoss fram yfir tilboð sem henni barst frá Noregi og Svíþjóð.

Vel heppnaðar æfingabúðir í Danmörku

Hópur stúlkna og drengja úr meistaraflokkum Fimleikadeildar Selfoss fóru í æfingabúðir til Danmerkur dagana 15.-21. júní.Hópurinn hélt utan á mánudagsmorgni og ferðinni var heitið til Herning á Jótlandi þar sem Mads Pind einn af þjálfurum Selfoss æfði.

Stelpurnar á hælum Blika

Stelpurnar okkar mættu topliði Breiðabliks á útivelli í gær.Það er óhætt að segja að spennan hafi verið í hámarki og mikið undir í leiknum.

Flottur hópur í handboltaskólanum

Það var glæsilegur hópur nærri 40 krakka sem tóku þátt í handboltaskóla Selfoss sem Örn Þrastarson stjórnaði af mikilli röggsemi í júní.