29.08.2016
Seinni hluti Ragnarsmótsins fór fram í seinustu viku, og lauk á laugardag, þegar strákarnir mættu til leiks í íþróttahúsi Vallaskóla.
26.08.2016
Selfyssingar gerðu 1-1 jafntefli við topplið Grindavíkur þegar liðin mættust í Inkasso-deildinni á JÁVERK-vellinum í gær.Staðan var markalaus í hálfleik þar sem Selfyssingar voru sterkari framan af en eftir því sem leið á hálfleikinn tóku gestirnir völdin.
25.08.2016
Vetrarstarfið í taekwondodeildinni hefst föstudaginn 2. september og má finna .Gengið er frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum þar sem á sama tíma er hægt að sækja hvatagreiðslur frá Sveitarfélaginu Árborg. .
23.08.2016
Liðsmenn HSK/Selfoss unnu glæsilegan sigur í bikarkeppni 15 ára og yngri sem fram fór á Laugardalsvellinum sl. sunnudag. Eftir jafna og spennandi keppni endaði liðið í efsta sæti með 185,5 stig en næsta lið var með 184 stig og B-liðið HSK/Selfoss varð svo í fjórða sæti aðeins 18 stigum á eftir þriðja sætinu.Stelpurnar í A-liðinu sigruðu í kvennakeppninni og B-liðið varð í fjórða sæti en strákarnir í A-liðinu urðu í öðru sæti og B-liðið í fimmta sæti.
23.08.2016
Stelpurnar okkar í meistaraflokki í handbolta standa þessa dagana í ströngu í sólinni á Spáni ásamt þjálfurum sínum, Zoran (t.v.) og Sebastian (t.h.).
22.08.2016
Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, keppti í gær í 400 metra grindahlaupi á Folksam mótaröðinni í Helsingborg í Svíþjóð.
22.08.2016
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson og félagar í U-18 ára landsliði Íslands tóku á dögunum þátt í EM í Króatíu. Eftir í fyrsta leik lagði liðið og og varð í öðru sæti undanriðilsins og fór ásamt króatíska liðinu í milliriðil þar sem það lá fyrir og .Liðið endaði því á að leiki krossspil um 5.-8.
22.08.2016
Selfyssingar lögðu land undir fót í seinustu viku þegar þeir léku á útivelli gegn Þór frá Akureyri og liði Fjarðabyggðar í Inkasso-deildinni.
21.08.2016
Sunnlendingar eiga góða fulltrúa á Ólympíuleikunum sem staðið hafa yfir undanfarna daga og lýkur í Ríó de Janeiro í Brasilíu annað kvöld.
Á vef er greint frá því að Selfyssingar eigi þrjá fulltrúa í Ríó.
19.08.2016
Fyrri hluta Ragnarsmótsins í handbolta lauk í gær með sigri Selfyssinga í kvennaflokki. Fjögur lið tóku þátt og urðu heimakonur hlutskarpastar eftir sigur á og auk þess sem þær gerðu jafntefli gegn .Selfoss hlaut 5 stig, Valur 4 stig, Haukar 3 en Fylkir var án stiga.
Selfoss fékk bikar í mótslok auk þess sem veitt voru einstaklingsverðlaun sem sérstök dómnefnd hafði umsjón með.