25.06.2015
Hópur stúlkna og drengja úr meistaraflokkum Fimleikadeildar Selfoss fóru í æfingabúðir til Danmerkur dagana 15.-21. júní.Hópurinn hélt utan á mánudagsmorgni og ferðinni var heitið til Herning á Jótlandi þar sem Mads Pind einn af þjálfurum Selfoss æfði.
03.06.2015
Fyrsta sumarnámskeiðið í fimleikum hefst 10. júní og er til 16. júní. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla eftir hádegi frá 13:00-15:30.
19.05.2015
Krakkarnir úr Fimleikadeild Selfoss gerðu góða ferð á Egilsstaði um nýliðna helgi en þar fór fram vormót Fimleikasambands Íslands.
14.05.2015
Vormót FSÍ í hópfimleikum fer fram á Egilsstöðum um helgina.Alls taka 53 líð á mótinu frá 13 félögum víðs vegar af landinu.
14.05.2015
fyrir árið 2015 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2015.Blaðinu verður dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í byrjun næstu viku.
13.05.2015
Fimleikadeild Selfoss býður upp á æfingar í sumar fyrir breiðan aldurshóp stráka og stúlkna. Æfingar í sumar verða í júní og ágúst Á sumrin eru æfingar með breyttu sniði.
11.05.2015
Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara elsta stigs hópfimleika. Á elsta stigi eru þeir hópar sem eru í öðrum, fyrsta og meistaraflokki.
04.05.2015
Fyrri hluti árlegs minningarmóts um Magnús Arnar Garðarsson var haldið með glæsibrag sunnudaginn 3. maí í íþróttahúsi Vallaskóla.Iðkendur frá 8 ára aldri tóku þátt en mótið er uppskera iðkenda eftir strangar æfingar vetrarins.
30.04.2015
Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla sunnudaginn 3. maí. Minningarmótið er árlegur viðburður hjá deildinni og nota iðkendur mótið sem undirbúning fyrir síðasta mót vetrarins en það er í ár vormót FSÍ sem haldið verður á Egilsstöðum.
22.04.2015
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram fyrir fullu húsi í Ásgarði í Garðabæ liðna helgi. Selfoss átti tvö lið í keppninni eitt í kvennaflokki og eitt í flokki blandaðra liða (mix).