09.10.2015
Miðasala á Norðurlandamótið í hópfimleikum hófst í dag klukkan 12:00 á .Fimleikadeild Selfoss tryggði sér þátttöku á mótinu fyrir hönd Íslands sl.
06.10.2015
Í seinustu viku skrifuðu allir liðsmenn meistaraflokks Selfoss í hópfimleikum undir samning við félagið sem gildir til vors.Það eru spennandi verkefni framundan en Selfoss keppir m.a.
22.09.2015
Miðvikudaginn 23. september frá klukkan 17:30-19:30 verður mátunardagur fyrir iðkendur fimleikadeildar í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss á Selfossvelli.Þar verður hægt að máta og kaupa nýjan félagsgalla Selfoss (peysu og buxur en einnig verður hægt að kaupa sér hvort um sig).
01.09.2015
Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 6. september 2015. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls tíu skipti en síðasta skiptið er sunnudaginn 8.
29.08.2015
Um leið og skólarnir hefjast fer vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss af stað. Æfingar eru hafnar í handbolta, taekwondo og sundi en fimleikar og júdó hefjast í næstu viku.Júdóæfingar hefjast þriðjudaginn 1.
20.08.2015
Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins.Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 24.
08.08.2015
Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, og var þetta annað árið röð sem bikarinn fer til HSK.
07.08.2015
Mánudaginn 10. ágúst hefst þriðja sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss. Námskeiðin eru jafnt fyrir stráka og stelpur fædd á árunu 2006 - 2009.
06.08.2015
Vakin er athygli á að forskráningu í fimleika fyrir komandi tímabil lýkur mánudaginn 10. ágúst. Skráning fer fram í gegnum. Mikilvægt er að þeir sem vilja stunda fimleika í vetur séu skráðir tímanlega svo auðveldlega gangi að raða í hópa og gera stundatöflu.Æfingar hefjast mánudaginn 31.
05.08.2015
Á þriðja þúsund keppendur tóku þátt í 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Akureyri um verslunarmannahelgina. Selfyssingar og aðrir félagar okkar í liði HSK stóðu sig með miklum sóma en rétt tæplega 200 keppendur frá HSK mættu til leiks.Fyrirmyndarbikar UMFÍ féll í skaut liðsmanna HSK annað árið röð og fimmta skiptið alls.