14.04.2015
Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram í Ásgarði í Garðabæ föstudaginn 17. apríl og laugardaginn 18. apríl verður keppt í úrslitum á áhöldum.Á föstudeginum býður fimleikadeildin uppá fríar sætaferðir á mótið en mótið hefst klukkan 16:55.
04.04.2015
Laugardaginn 21. mars buðu stelpurnar í meistaraflokki í fimleikum stelpunum í meistaraflokki í knattspyrnu til sín á æfingu. Stelpurnar tóku góða upphitun, fimleikastöðvar og dönsuðu svo saman í lokin.
01.04.2015
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
26.03.2015
Rúmlega 200 þátttakendur frá átta félögum mættu í íþróttahúsið Baulu við Sunnulækjarskóla sl. sunnudag. Þar hélt Fimleikadeild Selfoss Nettómótið í hópfimleikum í annað sinn en mótið er ætlað þeim sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni í hópfimleikum.Mótið fór mjög vel fram í alla staði og keppendur fóru glaðir heim með viðurkenningu fyrir þátttökuna.
26.03.2015
Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars.Fram kom í skýrslu formanns að mikið starf og árangursríkt var unnið á árinu.
20.03.2015
Nettómótið í hópfimleikum sem frestað var um seinustu helgi vegna veðurs fer fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, sunnudaginn 22.
19.03.2015
Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.
18.03.2015
Blandað lið Selfyssinga gerði sér lítið fyrir og sigraði Bikarmótið í hópfimleikum sem fram fór á Selfossi sunnudaginn 15. mars.
18.03.2015
Aðalfundur Fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirFimleikadeild Umf.
13.03.2015
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Nettómótið í hópfimleikum sem fram átti að fara á Selfossi laugardaginn 14. mars.Mótið verður haldið sunnudaginn 22.