01.07.2013
Sverrir Pálsson leikmaður Selfoss var á dögunum valinn í u-19 ára landslið Íslands í handbolta sem spilar þessa dagana á European Open sem fram fer í Gautaborg.
28.06.2013
4. flokkur karla leggur af stað á morgun í keppnisferðalag til Gautaborgar þar sem Selfoss tekur þátt á Partille Cup. Partille Cup er stærsta handboltamót sem haldið er í heiminum og er Selfoss með tvö lið á mótinu, eitt lið í 1997 árgangi og eitt lið í 1998 árgangi.Búin hefur verið til sér bloggsíða fyrir ferðina þar sem allar upplýsingar komu koma fram.
26.06.2013
Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.
26.06.2013
Strákarnir í 4. flokki er að fara á Partille cup sem verður haldið í Gautaborg í Svíþjóð dagana 1. - 6. júlí. Þetta er 44. árið í röð sem mótið er haldið en seinasta ár tóku þátt 1100 lið og yfir 20.000 keppendur frá 41 þjóð þátt.Mæting er í Tíbrá kl.
25.06.2013
Heims- og Ólympíumeistarar Noregs voru í heimsókn á Selfossi í seinustu viku þar sem þær mættu íslenska landsliðinu í æfingaleik.
24.06.2013
Í dag hefjast ný námskeið hjá Íþrótta- og útivistarklúbbnum, Knattspyrnuskólanum og Handboltaskólanum.Hægt er að skrá sig á staðnum í öll námskeiðin eða í eftirfarandi símanúmer og netföng:Íþrótta- og útivistarklúbbur s.
24.06.2013
Í vikunni skrifuðu nokkrir leikmenn undir samning við Handknattleiksdeild Selfoss. Þetta eru þeir Andri Már Sveinsson og Örn Þrastarson sem eru að stíga upp eftir meiðsli.
16.06.2013
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir heims- og ólympíumeisturum Noregs í vináttuleik í Vallaskóla á Selfossi þriðjudaginn 18.
14.06.2013
Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen hafa gengið frá samstarfi sem gefur efnilegum leikmönnum hjá Selfossi möguleika á að fara út til RNL og æfa með aðalliði félagsins sem eins og flestir vita er undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar.Fréttina má lesa í heild sinni á.
12.06.2013
38 krakkar eru skráðir á námskeiðið í fyrstu vikunni í handboltaskólanum. Handboltaskólinn fer mjög vel af stað og skemmta krakkarnir sér mikið.