Fréttir

Sigur hjá Selfoss í spennuleik

Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á Aftureldingu í Olís deildinni í gærkvöldi. Leikurinn var í meira lagi sveiflukenndur og réðust úrslit ekki fyrr en á lokamínútu leiksins þegar Þuríður Guðjónsdóttir skoraði sigurmark Selfyssinga.Að loknum fyrri hálfleik var fátt sem benti til þess að Selfyssingar myndu fá eitthvað út úr leiknum.

Handboltabúðir Arons Kristjánssonar á Selfossi

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari mun, ásamt Handknattleiksdeild Umf. Selfoss, halda handboltanámskeið fyrir krakka fædda 1998-2005 dagana 18.

Fjörugur leikur Sunnlendinga

Selfoss tók á móti ÍBV í bráðfjörugum leik í Olísdeildinni á laugardag.  Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og að honum loknum leiddu heimastúlkur 17-16.Selfyssingar náðu góðum kafli í upphafi seinni hálfleiks og komust þremur mörkum yfir.

Allt í járnum gegn Gróttu

Selfoss lék sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu gegn Gróttu í kvöld 4. október. Það mátti búast við hörkuleik, enda viðureignir liðanna í fyrra mjög jafnar og svo varð raunin.Leikurinn byrjaði af miklum krafti og náði hvorugt liðið að ná afgerandi forystu fyrstu 10 mínútur leiksins.

Fyrsti heimaleikur mfl. karla – athugið breyttan leiktíma

Fyrsti heimaleikur mfl. karla er í kvöld, 4. október, klukkan 20:00. Strákarnir fá lið Gróttu í heimsókn en þeir eru búnir að spila tvo leiki, tapa einum og vinna einn.

Bóndagur

Á morgun 28. september verður meistaraflokkur karla í handbolta með sinn árlega bóndag.Strákarnir verða klárir að taka á móti bílum kl 9:00 í fyrramálið og verða að þangað til allir bílarnir sem mæta verða orðnir skínandi hreinir.Bílum er skipt í tvo verðflokka: Fólksbíll kr.

Myndataka í handboltanum

Mánudaginn 30. september og þriðjudaginn 1. október verða teknar hópmyndir af öllum yngri flokkum handknattleiksdeildarinnar.Myndirnar verða teknar í æfingatíma hvers flokks fyrir sig og eru iðkendur hvattir til að koma í búning eða í einhverju vínrauðu, ef þeir eiga.

Sigur á KA/Þór í Olís-deildinni

Stelpurnar mættu KA/Þór á heimavelli í fyrsti leik sínum í Olís-deildinni í vetur. Það var nokkur skjálfti í Selfyssingum í upphafi en um miðjan fyrri hálfleik náðu þær frumkvæðinu í leiknum.

Góður sigur á Fylki í fyrsta leik

Selfoss sótti Fylki heim í fyrsta leik 1. deildar karla á tímabilinu í kvöld 20. september.Leikurinn fór vel af stað hjá Selfossi sem náði snemma 2 marka forystu 2-4.

Handboltinn rúllar af stað í kvöld

Keppnistímabilið í handboltanum fór af stað í gær með þremur leikjum í Olísdeild karla. Í kvöld hefja strákarnir okkar leik í 1.