04.06.2013
Yngriflokkaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Sólvallaskóla sl. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í vetur en í 7.
03.06.2013
Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
03.06.2013
Skráning í handboltaskóla Selfoss hefur farið gífurlega vel af stað og greinilega mikill áhugi fyrir handboltaæfingum yfir sumartímann.
14.05.2013
Í sumar verður handknattleiksdeildin með handboltaskóla fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára (fædd 2000-2005).Um er að ræða þrjú námskeið og er hvert námskeið ein vika í senn.10.
14.05.2013
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var valin efnilegasti leikmaður N1-deildar kvenna á lokahófi HSÍ sem fór fram síðastliðið laugardagskvöld, 11.
13.05.2013
Vel heppnað lokahóf handknattleiksdeildarinnar fór fram í Hvíta húsinu, laugardaginn 4. maí. Grímur Hergeirsson handboltakempa, stýrði samkomunni af stakri snilld en boðið var upp á heimatilbúin og aðkeypt skemmtiatriði, haldið var uppboð og dregið var í happdrætti en í boði voru margir mjög veglegir vinningar.
27.04.2013
Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í 4. flokki karla er þeir sigruðu Fram 23-18 í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu. Jafnt var 9-9 í hálfleik en í síðari hálfleik tók Selfoss algjör völd á vellinum og vann sanngjarnan sigur.Fyrri hálfleikurinn var kaflaskiptur.
26.04.2013
Á morgun, laugardag, mun 4. flokkur karla leika til úrslita á Íslandsmótinu. Selfoss mun þar mæta Fram kl. 14:00 og fer leikurinn fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi.Þessi sömu lið mættust í bikarúrslitum 4.
24.04.2013
4. flokkur karla eldri mætti FH í gær í undanúrslitum Íslandsmótsins. Fjöldi áhorfenda sá Selfyssinga gera út um leikinn með frábærri byrjun þar sem liðið komst í 12-4.
22.04.2013
Á morgun, þriðjudag, fer fram stórleikur í íþróttahúsi Vallaskóla þegar Selfoss mætir FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í 4.