Fréttir

Æfingagjöld eiga að vera lág

Eins og frá var greint í seinustu viku kemur fram í verðlagseftirliti ASÍ tók saman að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf.

Æfingagjöld lægst á Selfossi

Í verðlagseftirliti sem ASÍ tók saman kemur fram að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf. Selfoss þegar borin eru saman fjölmennustu íþróttafélög landsins.Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verði námskeiðanna en mestur verðmunur er 148% á 4 klst.

Sverrir og Daníel í æfingahóp U-20

Sverrir Pálsson og Daníel Árni Róbertsson leikmenn Selfoss voru á dögunum valdir í æfingahóp Gunnars Magnússonar og Reynis Þórs Reynissonar fyrir U-20 ára landslið karla sem mun æfa dagana 21.-22.desember.

Selfoss komið í 8 liða úrslit

Selfoss er komið í átta liða úrslit í Coca cola bikarnum eftir stórsigur á Gróttu í kvöld. Fyrstu korterið var leikurinn jafn og komst Grótta t.d.

Tap gegn Aftureldingu

Selfoss tapaði fyrir fyrir Aftureldingu í kvöld 20-24 og er Afturelding því áfram með fullt hús stiga í efsta sæti í deildarinnar.

Stórleikur í Vallaskóla í kvöld

Það verður toppslagur í Vallskóla í kvöld kl. 20 þegar Afturelding kemur í heimsókn. Kveikt verður á grillinu kl. 19 og hvetjum við fólk að mæta tímanlega með fjölskylduna í kvöldmatinn.Þar sem að vitlaus auglýsing birtist í blöðum vikunnar er rétt auglýsing með fréttinni.Hægt er að lesa fróðleik fyrir leikinn hér.

Hitað upp fyrir Aftureldingu

Föstudaginn 6. desember mun meistaraflokkur karla leika sinn síðasta deildarleik fyrir jólafrí gegn toppliði Aftureldingar. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í íþróttahúsi Vallskóla.

Stelpurnar stóðu sig með prýði

Um seinustu helgi fór fram annað mót vetrarins hjá 7. flokki stúlkna í handbolta. Selfoss sendi fjögur lið til leiks á mótinu sem stóðu sig öll með mikilli prýði.

Sigur á móti Fjölni

Selfoss sigraði Fjölni í Grafarvoginum í gærkvöldi 25-33. Fjölnismenn byrjuðu betur og komust í stöðuna 5-3 en þá fóru Selfyssingar í gang, eftir fimmtán mínútna leik var staðan orðin 7-9 fyrir Selfoss sem smá saman jók muninn.

Aron Óli og Teitur í landslið U-16

Dagana 5.-7. desember mun U-16 ára landslið karla æfa saman og spila tvo æfingaleiki við A-landslið kvenna. Tveir Selfyssingar hafa verið valdir í 30 manna hóp fyrir þetta verkefni.