Fréttir

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.

Þórir á EM í Danmörku

Selfyssingurinn eiga að sjálfsögðu sinn fulltrúa í landsliðshópi Íslands á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Danmörku.

Jafntefli á móti Fylki í háspennuleik

Nú er boltinn farinn í rúlla í handboltanum eftir jólafrí.  Stelpurnar héldu í Árbæinn í dag, áttu leik á móti Fylki í fyrstu umferð ársins.  Það er skemmst frá því að segja að leikurinn var jafn og spennandi allan tímann.  Selfoss var einu og tveimur mörkum yfir næstum allan leikinn en náði aldrei að slíta Fylki frá sér og urðu lokatölur 18-18 eftir að staðan í hálfleik var 8-8.  Nokkur hiti var í leiknum og nokkuð um mistök hjá báðum liðum enda mikið í húfi fyrir þessi lið sem sitja nú í 9.

Stelpurnar okkar slá í gegn

Stelpurnar okkar hjá Umf. Selfoss eru heldur betur að slá í gegn hjá Sunnlendingum. Nú í upphafi árs 2014 stóð Sportþátturinn á fyrir vali á íþróttakonu og íþróttakarli ársins 2013 á Suðurlandi á meðal hlustenda.  Gátu hlustendur sent inn skilaboð á Facebook með athugasemdum aða sent tölvupóst á stjórnanda þáttarins gest Einarsson frá Hæli.Hvorki fleiri né færri en fjórir Selfyssingar eru á topp 5 listanum hjá konunum.

Daníel Arnar og Sverrir æfa með U-20

Daníel Arnar Róbertsson og Sverrir Pálsson hafa verið valdir í æfingahóp þeirra Gunnars Magnússonar og Reynis Þórs Reynissonar, landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla, sem kemur saman til æfinga 5.-9.

Ómar Ingi tryggði 5. sætið

U-18 ára landsliðið lauk leik á Sparkessen Cup í Þýskalandi í gær. Þegar upp var staðið hafði liðið tryggt sér 5. sæti á mótinu sem verður að teljast viðunandi árangur.

Tvö töp

Ómar Ingi Magnússon og félagar í U-18 ára landsliðinu léku í gær tvo leiki á Sparkassen Cup í Þýskalandi. Þrátt fyrir erfiða mótherja stóð Ómar Ingi fyrir sínu í leikjunum og skoraði 4 mörk í hvorum leik.Í fyrri leik dagsins mætti liðið Sviss og töpuðu strákarnir leiknum 27-22.

Ómar Ingi fór á kostum gegn Finnum

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með U-18 ára landsliðinu í gærkvöldi í leik á Sparkassen Cup í Þýskalandi þegar liðið mætti Finnum.

Jólatörn hjá landsliðunum

Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu okkar í handbolta um jól og áramót. Eins og áður hefur komið fram fer Ómar Ingi Magnússon með U-18 landsliði Selfyssingsins Einars Guðmundssonar til Þýskalands milli jóla og nýárs.

Jólaævintýri í Þýskalandi

Það má segja að Hergeir Grímsson og Ómar Ingi Magnússon séu þátttakendur í jólaævintýri þessi jólin. Þeir voru valdir í U-18 ára landslið Selfyssingsins Einars Guðmundssonar og aðstoðarmanns hans Sigursteins Arndals sem æfir helgina 21.-22.