Frábæru Lindexmóti lokið

Lindex mótið 2018, knattspyrnumót fyrir 6. flokk kvenna fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi fimmtudaginn 7. júníUm 350 stelpur í yfir 50 liðum frá 12 félögum tóku þátt þetta árið og tókst vel til.Leikið var í 8 deildum og verðlaunað var fyrir 1.

Handboltaskóli HSÍ og Arion bakna

Um helgina fór fram Handboltaskóli HSÍ og Arionbanka fyrir stúlkur og drengi fædd 2005 (yngra ár í 5.flokki). Sjö Selfyssingar tóku þátt í handboltaskólanum og voru það þau Embla María Böðvarsdóttir, Hulda Friðfinnsdóttir, Ragnheiður Grímsdótir, Aron Leví Hjartarson, Guðmundur Steindórsson, Arnór Elí Kjartansson og Jason Dagur Þórisson.Mynd: Þeir Arnór Elí, Jason Dagur, Aron Leví og Guðmundur.

Selfoss riftir samningi við Espinosa

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espinosa, leikmann meistaraflokks karla, vegna atviks sem kom upp í leik gegn Haukum í Inkasso-deildinni í gærkvöldi.Espinosa sýndi af sér hegðun sem er ekki í samræmi við gildi okkar Selfyssinga; Gleði, virðing og fagmennska.Deildin hefur því sagt upp samningi leikmannsins frá og með deginum í dag.Virðingarfyllst, stjórn knattspyrnudeildar Selfoss

Vormót HSK | Met hjá Hildi Helgu

Það voru 98 keppendur voru skráðir til leiks á Vormót HSK í frjálsum íþróttum sem haldið var á Selfossvelli miðvikudagskvöldið 30.

Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ

Sjö Selfyssingar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins, sem haldin var um helgina. Hóparnir sem valdir voru samanstóðu af piltum og stúlkum fæddum árið 2004.

Sumarnámskeið fimleikana

Skráning í sumarnámskeið fimleikana.Í sumar býður fimleikadeildin upp á fimleikar fyrir börn fædd árin 2009, 2010 og 2011.Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika.

12 Selfyssingar með yngri landsliðum

Um helgina sem leið komu U-18 og U-20 ára landslið saman til æfinga. Selfoss átti þar fjóra fulltrúa.Teitur Örn Einarsson var með U-20 ára landsliði karla og þeir Guðjón Baldur Ómarsson, Haukur Þrastarson og Sölvi Svavarsson voru með U-18 ára landsliðinu.Um næstu helgi fara svo fram æfingar U-16 ára landsliðs karla.

Katrín Ósk í Selfoss

Markmaðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til eins árs. Katrín er ekki ókunnug á Selfossi, en hún spilaði með meistaraflokk kvenna frá árinu 2013-2017.

Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka fór fram föstudaginn síðastliðinn í íþróttahúsi Vallaskóla. Þar var kátt á hjalla og voru m.a. grillaðar um 300 pylsur ofan í svanga handboltakrakka.

Sumaræfingar Frjálsíþróttadeildar Selfoss

 Hópur 1:  Fædd 2011 - 2013Þriðjudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinumFimmtudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinum Þjálfari: Sesselja Anna Óskarsdóttir íþróttafræðinemi s.