11.03.2021
Inga Rafn þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum á Selfossi en hann hann hefur spilað með liðinu í þrettán tímabil eftir að hann sitt lék sína fyrstu leiki á Selfossi árið 2002.
Síðan þá hefur hann komið við hjá þremur liðum, ÍBV, Ægi og nú síðast Árborg á láni.
11.03.2021
Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 23. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir,
Handknattleiksdeild Umf.
10.03.2021
Arnar Freyr Ólafsson úr júdódeild Selfoss og varaformaður JSÍ tók 1. dan próf 6. mars síðastliðinn og stóðst það með glæsibrag.
10.03.2021
Um helgina var Meistaramót Íslands hjá 11-14 ára í frjálsum íþróttum í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika í Hafnarfirði. Mjög góður árangur náðist á mótinu hjá krökkunum sem öll voru að bæta sinn árangur mjög mikið.
08.03.2021
Þróttur R. vann Selfoss 2-1 í A deild Lengjubikarsins en Hildur Egilsdóttir kom Þrótturum yfir á 76. mínútu áður en Helena Hekla Hlynsdóttir var rekinn af velli hjá gestunum mínútu síðar.
08.03.2021
Selfoss hafði betur gegn Vestra þegar liðin mættust Lengjubikarnum fyrr í dag. Leikurinn var í járnum þangað til á 35. mínútu þegar Hrvoje Tokic kom Selfoss yfir.
07.03.2021
Stelpurnar lögðu Víking í Grill 66 deild kvenna í dag, 25-23.Stelpurnar mættu einbeittar til leiks og tóku frumkvæðið strax í upphafi.
05.03.2021
Meistaraflokkur karla gerði í kvöld jafntefli við KA í hörkuleik á Akureyri. Leikurinn var hluti af þrettándu umferð Olísdeildarinnar og endaði 24-24.Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og voru komnir 2-5 yfir eftir tíu mínútna leik. Þá skiptu KA menn upp um gír og náðu að jafna leikinn. Selfyssingar héldu svo frumkvæðinu áfram út hálfleikinn þar sem staðan var 11-13. Seinni hálfleikur byrjaði nákvæmlega eins og sá fyrri endaði og héldu Selfyssingar áfram að skora á undan. Á 45.
04.03.2021
Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 11. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir,
Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss.
03.03.2021
Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl Árborgar á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem var send út rafrænt í gær, þriðjudaginn 2.