05.07.2018
Um 50 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem haldið var á Egilsstöðum helgina 23.
04.07.2018
Á síðustu misserum hafa yngri iðkendur knattspyrnudeildar tekið þátt í fjölda verkefna undir merkjum Selfoss. Yfir 50 strákar úr 7.
03.07.2018
Opnað hefur verið fyrir skráningu á hið árlega Unglingalandsmót UMFÍ sem verður samkvæmt venju um verslunarmannahelgina. Mótið verður að þessu sinni í Þorlákshöfn dagana 2.-5.
02.07.2018
Sóknarmaðurinn Hrvoje Tokic skrifar undir tveggja ára samning við Selfoss og verður löglegur með liðinu þegar félagskiptaglugginn opnar 15.
01.07.2018
Haukur Þrastarson var með U-18 ára landsliði Íslands á Nations Cup sem haldið var Í Lubeck í Þýskalandi um síðustu helgi. Liðið lék þrjá leiki og unnu þeir einn, töpuðu einum og gerðu eitt jafntefli.
29.06.2018
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar.Það voru þeir Jón Rúnar Bjarnason, útibússtjóri Íslandsbanka á Selfossi, og Jón Steindór Sveinsson, formaður knattspyrnudeildarinnar, sem skrifuðu undir samninginn í útibúi Íslandsbanka á Selfossi að viðstöddum glæsilegum fulltúum deildarinnar í 4.
28.06.2018
Glænýtt tveggjavikna námskeið hefst næstkomandi mánudag hjá knattspyrnudeildinni!Allar upplýsingar á myndinni hérna fyrir neðanKíktu í fótbolta
26.06.2018
Selfoss vann góðan 0-3 sigur á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gær.HK/Víkingur byrjaði leikinn betur en þegar leið á hálfleikinn tók Selfoss yfirhöndina og réði leiknum allt til loka.
25.06.2018
Æfingatimar hjá yngsta hópnum (2011-2013) í frjálsum iþróttum breytist 1.júlí nk. Æfingar verða á mánudögum kl 16-17 og fimmtudögum kl 15-16.
22.06.2018
Héraðsleikar HSK í frjálsum og aldursflokkamót 11 – 14 ára voru haldin í Þorlákshöfn 10. júní sl. Keppendur frá átta aðildarfélögum HSK sendu keppendur á mótin.Á héraðslekunum fengu allir jafna viðurkenningu í lok mót, en á aldursflokkamótinu var keppt um gull, silfur og brons í öllum greinum. Keppnin á aldursflokkamótinu var jafnframt stigakeppni milli félaga. Selfyssingar unnu með yfirburðum, hlutu 493,5 stig, Hrunamenn urðu í öðru með 239,5 stig og Hekla varð í þriðja með 101 stig.Úr fréttabréfi HSK.