Vormót HSK | Met hjá Hildi Helgu

Það voru 98 keppendur voru skráðir til leiks á Vormót HSK í frjálsum íþróttum sem haldið var á Selfossvelli miðvikudagskvöldið 30.

Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ

Sjö Selfyssingar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins, sem haldin var um helgina. Hóparnir sem valdir voru samanstóðu af piltum og stúlkum fæddum árið 2004.

Sumarnámskeið fimleikana

Skráning í sumarnámskeið fimleikana.Í sumar býður fimleikadeildin upp á fimleikar fyrir börn fædd árin 2009, 2010 og 2011.Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika.

12 Selfyssingar með yngri landsliðum

Um helgina sem leið komu U-18 og U-20 ára landslið saman til æfinga. Selfoss átti þar fjóra fulltrúa.Teitur Örn Einarsson var með U-20 ára landsliði karla og þeir Guðjón Baldur Ómarsson, Haukur Þrastarson og Sölvi Svavarsson voru með U-18 ára landsliðinu.Um næstu helgi fara svo fram æfingar U-16 ára landsliðs karla.

Katrín Ósk í Selfoss

Markmaðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til eins árs. Katrín er ekki ókunnug á Selfossi, en hún spilaði með meistaraflokk kvenna frá árinu 2013-2017.

Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka fór fram föstudaginn síðastliðinn í íþróttahúsi Vallaskóla. Þar var kátt á hjalla og voru m.a. grillaðar um 300 pylsur ofan í svanga handboltakrakka.

Sumaræfingar Frjálsíþróttadeildar Selfoss

 Hópur 1:  Fædd 2011 - 2013Þriðjudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinumFimmtudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinum Þjálfari: Sesselja Anna Óskarsdóttir íþróttafræðinemi s.

Íslandsmót unglinga - seinni hluti

Helgina 19. - 20. maí fór fram seinni hluti Íslandsmóts unglinga.  Mótið fór fram á Egilsstöðum og Selfoss sendi þangað stóran hóp keppenda eða 9 lið.   Stemmingin á Egilsstöðum var frábær, hóparnir áttu góða helgi og komu sumir með verðlaunapeninga heim.   Í 4.

Birta Sif valin í landsliðshóp

Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í október næstkomandi. Í janúar og apríl stóð Fimleikasamband Íslands fyrir úrvalshópaæfingum og gáfu nú nýlega út hverjir hefðu komist í landsliðshóp.Birta Sif Sævarsdóttir, sem æfir með 2.

Fyrsti sigur strákana kom gegn Magna Grenivík

Fyrsti sigur Selfyssinga í Inkasso-deildinni kom á heimavelli gegn Magna í dag. Staðan var markalaus eftir nokkuð tíðindalítinn fyrri hálfleik en Gilles Ondo kom heimamönnum yfir eftir að gestunum tókst ekki að hreinsa fyrirgjöf í burtu.