Fréttir

Góður sigur á Fylki í fyrsta heimaleik mfl. karla

Selfoss tók á móti Fylki í fyrsta heimaleik tímabilsins. Leikurinn byrjaði rólega og tók Selfoss snemma forystuna 4-2 eftir 5 mínúta leik.

Upphitun fyrir fyrsta heimaleik mfl. karla

Á föstudaginn leikur meistaraflokkur Selfoss sinn fyrsta heimaleik gegn Fylki á tímabilinu klukkan 19:30. Fylkir er nýliði í fyrstu deildinni eftir 5 ára fjarveru, en þeir æfa einungis tvisvar í viku og spila leiki.

Yngri flokkar: Selfoss með lið í efstu deild í öllum elstu flokkunum

Um helgina fer keppnistímabilið hjá yngri flokkunum af stað. Biðin er því á enda fyrir okkar lið sem eru búin að æfa af krafti síðan í ágúst og eru vel undirbúin fyrir veturinn.Í öllum flokkum frá 2.

Tap í hörku leik gegn Haukum

Um helgina tóku stelpurnar okkar á móti Haukum í N1 deild kvenna og varð það hörkuleikur. Selfoss byrjaði leikinn betur og komst í 4-2 en þá rönkuðu Haukastelpurnar við sér og breyttu stöðunni í 4-5.

Sigur á Gróttu í fyrsta leik meistaraflokks karla

Fyrsti leikur vetrarins var gegn Gróttu á Seltjarnarnesi. Fyrirfram var búist við hörkuleik og svo varð raunin. Leikurinn byrjaði rólega og kom fyrsta mark leiksins ekki fyrr en á fjórðu mínútu.

Einar Pétur í viðtali

Upphitun fyrir fyrsta leik Selfoss í 1.deildinni lýkur með viðtali við Einar Pétur Pétursson, sem kom í sumar á láni frá uppeldisfélaginu sínu Haukum.

Viðtal við Hörð Bjarnarson

Fyrirliði Selfyssinga Hörður Gunnar Bjarnarson svaraði nokkrum spurningum fyrir heimasíðuna um komandi vetur og fyrsta leik vetrarins annað kvöld gegn Gróttu kl 19:30 á Seltjarnanesi. Hvernig leggst komandi vetur í þig?Veturinn leggst bara vel í mig, undirbúningstímabilið hefur gengið vel og okkur hlakkar öllum mikið til að komast af stað í deildinni.

Viðtal við Einar Gumundsson yfirþjálfara

Nú eru 2 dagar í fyrsta leik Selfoss í 1.deildinni og heldur heimasíðan áfram að hita upp fyrir veturinn og leikinn með viðtölum. Næstur í röðinni er Einar Guðmundsson yfirþjálfari Selfoss.Hvernig leggst komandi vetur í þig?Mér list vel á þetta, ég held að liðið sé vel undirbúið, flestir hafi æft vel og hópurinn sé ágætleg mannaður.Fyrsti leikur vetrarins er gegn Gróttu á nesinu, hvernig meturðu möguleikana?Ég held að þetta verði 50-50 leikur, þar sem sigurinn getur fallið hvoru megin sem er.Í ný útkomni spá er Selfoss spáð 4-5 sæti, er það raunhæf spá ?Ég var mjög hissa þegar ég sá spánna, ég tel okkur t.d.

Viðtal við Stefán Árnason þjálfara 3. og 4. flokks karla

Heimasíðan heldur áfram að hita upp fyrir fyrsta leik Selfoss í 1.deildinni. Stefán Árnason þjálfari 3. og 4. flokks karla svaraði nokkrum spurningum um veturinn. Hvernig leggst komandi vetur í þig?Veturinn leggst mjög vel í mig.

Viðtal við Arnar Gunnarsson meistaraflokksþjálfara

Í tilefni af fyrsta leik meistaraflokks karla gegn Gróttu á föstudaginn 28. september. kl 19:30. Þá settist heimasíðan niður með Arnari Gunnarssyni þjálfara meistaraflokks karla og spurði hann um komandi vetur og fyrsta leik. Hvernig leggst komandi vetur í þig?Það er alltaf mikil tilhlökkun þegar nýjar leiktíðir hefjast.