03.04.2012
Selfoss á 17 leikmenn á unglingalandsliðsæfingum á vegum Handknattleikssambands Íslands nú um páskana, fleiri en nokkurt annað félag.
02.04.2012
Strákarnir í B-liði 4. flokks léku gegn Stjörnunni í dag og var leikurinn síðasti deildarleikur þessa keppnistímabils. Það er skemmst frá því að segja að Selfyssingar léku frábærlega í leiknum og unnu að lokum 32-26 sigur.Selfoss var með yfirhöndina lengst af í fyrri hálfleik en náði ekki að komast meira en tveimur mörkum yfir.
01.04.2012
Selfyssingar lögðu Víkinga á útivelli á föstudaginn síðastliðinn, 25-29, eftir að hafa yfir 9-16 í leikhléi, og tryggðu sér þar með sæti í umspili um laust sæti í N1 deildinni. Okkar menn höfðu ávallt stjórnina í leiknum og komust mest átta mörkum yfir.
30.03.2012
Lið Víkings hefur aðeins tapað 2 leikjum í vetur, einum í Bikarkeppni HSÍ gegn okkur í Selfossi og svo bara einum í deildinni, en þær unnu hana með yfirburðum.
26.03.2012
Strákarnir í 4. flokki léku gegn Fram á sunnudag í Safamýri. Heimamenn í Fram voru öflugri framan af og voru 3-4 mörkum yfir lengst af í fyrri hálfleik.
25.03.2012
Strákarnir í meistaraflokki unnu Fjölni örugglega, 28-16 á föstudaginn. Selfyssingar færðust upp í 4. sætið með sigrinum en þurfa sigur í lokaumferðinni ætli þeir sér að halda sætinu.Selfyssingar voru mun betri aðilinn gegn Fjölni og leiddu 16-6 í hálfleik.
20.03.2012
Selfoss vann um helgina ÍR hér á Selfossi, 31 - 25. Selfoss leiddi allan leikinn og léku afar vel í leiknum. Gaman var að sjá Sigurð Má koma sterkan inn í leik liðsins og þá kom Atli Kristins til baka eftir magurt gengi undanfarið.
20.03.2012
Akureyringar sóttu okkar menn heim um helgina í 2. flokki. Endaði leikurinn 25 - 25 en Selfoss fór illa að ráði sínu undir lok leiks er þeir voru þremur mörkum yfir og stutt eftir.
19.03.2012
Stelpurnar náðu sér aldrei á strik í vörninni enda Haukastelpurnar bæði mjög góðar og vel spilandi. Það vakti þó nokkra athygli að lið Hauka stillti upp einum 5 leikmönnum sem voru á leikskýrslu liðsins í N1 deildinni daginn áður.
18.03.2012
Á laugardag spilaði 4. flokkur á móti Gróttu í íþróttahúsi Sólvallaskóla. Í A-liðum voru Selfyssingar mun öflugri strax frá byrjun og komust t.a.m.