Fréttir

Einar valinn í U-20 landslið Íslands

Einar Sverrisson Selfossi var á dögunum valinn í U20 ára landslið karla í handknattleik, en liðið tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins.

Ragnarsmótið klárt

Búið er að raða niður leikjum fyrir Ragnarsmótið 2012. Mótið verður það 23. í röðinni og fer fram dagana 5. - 8. september.Að venju verður mótið sterkt í ár.

Verðlaunahafar á lokahófi handboltans

Unglingaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Sólvallaskóla s.l. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í vetur en í 7.

Selfoss með næst besta heildarárangur félaga

Yngri flokkar handknattleiksdeildar Selfoss náðu næst besta heildarárangri keppnisliða á Íslandsmótinu í vetur. Síðustu 5-7 ár hefur Selfoss verið í röð allra fremstu liða.

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður föstudaginn 18.maí

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldið föstudaginn 18. maí  ííþróttahúsi Sólvallaskóla frá  kl.

Myndir af Íslandsmeisturum 2012

Eins og fram hefur komið urðu tvö Selfoss lið Íslandsmeistarar um helgina í handknattleik. 4. flokkur kvenna B vann Fylki í dramatískum leik 11-12 og 3.

Tímabilið búið hjá 4. fl. karla

Bæði liðin í 4. flokki karla féllu á dögunum úr leik í 8-liða úrslitum.B-liðið mætti Haukum í leik sem var vel leikinn hjá strákunum, sérstaklega í síðari hálfleik.

Úrslitaleikur gegn Aftureldingu

Selfoss og Alfurelding eigast við í kvöld að Varmá í þriðja leik sínum í umspili um laust sæti í N1 deild karla. Hefst leikurinn kl.

Hörður Bjarnarson: „Erum búnir að vera bæta okkur jafnt og þétt í allan vetur“

Heimasíðan heldur áfram að hita upp fyrir umspilsleikina gegn Aftureldingu. Í kvöld fer fram fyrsti leikurinn í einvíginu og verður leikurinn kl.

Matthías í viðtali fyrir einvígið gegn Aftureldingu

Á morgun, fimmtudag, leikur meistaraflokkur karla fyrsta leikinn í umspilinu um sæti í efstu deild. Kl. 19:30 mæta Selfyssingar liði Aftureldingar í Mosfellsbæ og er von á hörku einvígi.