Fréttabréf UMFÍ

Stelpurnar með fullt hús stiga á toppnum

Selfoss tyllti sér á toppinn á Grill66-deildinni eftir sigur á Fylki í Hleðsluhöllinni, 22-17.Stelpurnar voru lengi í gang og skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 8.

Fréttabréf ÍSÍ

Kenan Turudija bestur !

Lið ársins í 2. deild karla var opinberað við hátíðlega athöfn á Hótel Borg. Fotbolti.net stóð fyrir athöfninni. Þrír Selfyssingar voru kosnir í lið ársins en það voru þeir Þór Llorens Þórðarsson, Hrvoje Tokić og Kenan Turudija sem var einnig valinn besti leikmaður deildarinnar, þá var Tokic í öðru sæti í þeirri kosningu!Miðjumaðurinn Kenan Turudija átti frábært sumar með Selfyssingum.

Barbára Sól í liði ársins í PepsiMax deild kvenna

Bárbara Sól Gísladóttir, leikmaður Selfoss, var valin í lið ársins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu.Leikmenn deildarinnar völdu bestu og efnilegustu leikmennina og lið ársins en úrslitin voru tilkynnt á lokahófi Pepsi Max deildannaBárbara Sól stóð sig vel í sumar, bæði í bakverði og á hægri kantinum en hún var valin í varnarlínuna í liði ársins.Elín Metta Jensen úr Val var valin besti leikmaður deildarinnar og Hlín Eiríksdóttir úr Val efnilegust.

Selfyssingar unnu nýliðana

Selfyssingar tóku á móti HK í 3. umferð Olísdeildarinnar í Hleðsluhöllinni í kvöld, 29-25.Selfyssingar byrjuðu fyrri hálfleik betur og voru tveimur til fjórum mörkum yfir fyrstu 20 mínúturnar.

Evrópuáheit

Meistaraflokkur karla tekur nú þátt í Evrópukeppni annað árið í röð. Við mætum HK Malmö frá Svíþjóð í 2.umferð keppninnar.

Áframhaldandi samstarf við Hótel Selfoss

Á dögunum skrifuðu fulltrúar handknattleiksdeildarinnar undir áframhaldandi samstarfssamning við Hótel Selfoss. Deildin er gríðarlega ánægð með samstarfið og hefur verið það undanfarin ár, en Hótel Selfoss hefur verið einn af tryggustu styrktaraðilum handbolta á Selfossi í gegnum árin.Mynd: Nökkvi Dan Elliðason leikmaður Selfoss og Þórir Haraldsson formaður deildarinnar ásamt Ragnari J.

Lokahóf yngriflokka 2019

Laugardaginn 21. september fór árlegt lokahóf yngriflokka knattspyrnudeildar Selfoss fram á JÁVERK-vellinumYngstu flokkar félagsins voru fengu viðurkenningu fyrir sumarstarfið ásamt því að einstaklingsverðlaun voru veitt í 5.

Ungmennafélag Selfoss í samstarfi við Sideline Sport

Ungmennafélag Selfoss og Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun félagsins á hugbúnaði frá Sideline Sports.