29.10.2019
Fimmtudaginn 31. október verður með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.
Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
29.10.2019
Gleðifréttir frá Selfossi að Kenan Turudija skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Kenan var kosinn besti leikmaður 2.
29.10.2019
Uppskeruhátíð MSÍ var haldin um seinustu helgi þar sem afhent voru verðlaun fyrir árangur sumarsins. Iðkendur frá mótokrossdeild Selfoss fengu þó nokkur verðlaun, bæði í mótokross og enduro.Heiðar Örn Sverrison varð Íslandsmeistari í MX2.
27.10.2019
Stelpurnur kíktu í Kópavoginn í dag og sigruðu þar lið HK U með þremur mörkum, 23-26.Selfoss byrjaði leikurinn mun betur og tóku fljótt yfirhöndina í leiknum, staðan í hálfleik var 9-15.
26.10.2019
Unglingalandsliðskonurnar Barbára Sól Gísladóttir og Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifuðu í síðustu viku undir nýja samninga við knattspyrnudeild Selfoss.Barbára Sól er 18 ára og hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 81 meistaraflokksleik fyrir Selfoss auk þess að spila 29 landsleiki með U16, U17 og U19 liðum Íslands.
24.10.2019
Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 75% starfshlutfall. Starfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt.
24.10.2019
Miðvikudaginn 2. október síðastliðinn fór Forvarnardagur Árborgar fram í sjötta skipti. Forvarnardagurinn er haldinn á landsvísu fyrsta miðvikudag í október ár hvert en grunnskólarnir þrír í Árborg hafa haldið sérstaklega upp á daginn með því að setja upp dagskrá hannaða af forvarnarteymi Árborgar, deildarstjórum unglingastiga grunnskólanna og Ungmennafélagi Selfoss.Í ár var dagskráin mjög metnaðarfull eins og fyrri ár en það eru nemendur 9.
21.10.2019
Knattspyrnudeild Selfoss heldur sitt árlega herrakvöld í Hvítahúsinu föstudaginn 8. nóvember. Veislustjóri verður hinn skemmtilegi Kristinn Kærnested betur þekktur sem Kiddi Ken, ræðumaður kvöldsins verður enginn annar en Gummi Ben.Að auki verða þarna hefðbundin föst leikatriði, eins og happdrætti, skemmtiatriði, uppboð, steikarhlaðborð o.fl.
20.10.2019
Selfoss mætti Fjölnisstúlkum í Hleðsluhöllinni í kvöld í 5. umferð Grill 66 deildarinnar og tapaði með 7 mörkum, 21-28.Leikurinn var jafn framan af og var Selfoss einu skrefi á undan fyrstu 25 mínúturnar.
18.10.2019
Mynd af Íslandsmeisturum í handknattleik árið 2019 var vígð á sigurleik Selfoss gegn KA sem fram fór í Hleðsluhöllinni á miðvikudagskvöld.