31.12.2015
Þann 4. desember hóf Selfoss Sjónvarp útsendingar þegar leikur Selfoss og Fjölnis var sýndur í gegnum vef Umf. Selfoss. Mikill undirbúningur lá að baki útsendingum Selfoss Sjónvarps og naut Ungmennafélagið dyggrar aðstoðar tæknimanna TRS sem lögðu mikla vinnu í að tengja, setja upp og stilla tæknibúnaðinn.TRS gaf alla vinnu við uppsetningu á búnaði og vill Ungmennafélag Selfoss koma á framfæri miklu þakklæti til fyrirtækisins fyrir stuðninginn.Á leik Selfoss og Mílan þann 18.
30.12.2015
Fimm Selfyssingar æfa með U20 ára landsliðum HSÍ nú um hátíðarnar.Einar Jónsson valdi 21 leikmann til æfinga hjá U20 ára landsliði kvenna milli jóla og áramóta.
30.12.2015
Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitarfélaginu Árborg á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í hátíðarsal FSu í gær.Hrafnhildur Hanna hefur náð frábærum árangri í ár og spilað sig upp í að verða lykilmanneskja í A-landsliði Íslands.
30.12.2015
Áramótin verða sprengd upp með hvelli hjá Íslenskum getraunum því í boði verður einn stærsti vinningur ársins á enska getraunaseðlinum.Tipparar reyndust getspakir síðasta laugardag og náði vinningsupphæðin fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksupphæð.Því færist vinningsupphæðin yfir á 13 rétta næstkomandi laugardag og má búast við að áramótapotturinn gefi nálægt 230 milljónum króna fyrir 13 rétta.Lokað verður fyrir sölu kl.
28.12.2015
Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands.
27.12.2015
Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.
27.12.2015
Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 28. desember klukkan 19:30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af flugeldum, af öllum stærðum og gerðum í vinninga.Veitingasala verður á staðnum.
23.12.2015
Taekwondosamband Íslands hefur valið Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur úr Umf. Selfoss .Ingibjörg Erla hefur náð einstökum árangri á mótum erlendis á árinu en hæst hæst bar silfurverðlaun á gríðarlega sterku móti, Serbian Open, sem er hluti af stigamótaröð Alþjóða Taekwondosambandsins, WTF.
22.12.2015
Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.
22.12.2015
Selfyssingurinn Grímur Ívarsson var valinn efnilegasti júdómaður ársins á fyrir árið 2015 sem var haldin síðastliðinn laugardag.